Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Ritstjórn skrifar 8. desember 2016 17:00 Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heiminum í dag. Hún situr fyrir á forsíðu janúartölublaðs Vogue, var valin ein af konum ársins hjá Glamour sem og hún fékk sína eigin Barbie dúkku á dögunum. Hún uppfyllir flest þau skilyrði sem þarf til þess að verða Victoria's Secret fyrirsæta fyrir utan líkamsvöxtinn. Graham hefur barist fram á sjónarsviðið sem fyrirsæta í yfirstærð en hana dreymir um að ganga á tískusýningu Victoria's Secret. Í samtali við TMZ segir hún að henni þyki mikið vanta upp á þegar það kemur að fjölbreytileika fyrirsætanna hjá bandaríska undirfatarisanum. Hún segist þó muna segja já ef að hún yrði beðin um að ganga á sýningunni. Kendall Jenner er með Victoria's Secret líkamsvöxtinn.mynd/Getty Watching the angels tonight like.. A photo posted by A S H L E Y G R A H A M (@theashleygraham) on Dec 5, 2016 at 4:58pm PST Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Dolly Parton syngur um augnförðun Adele Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour
Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heiminum í dag. Hún situr fyrir á forsíðu janúartölublaðs Vogue, var valin ein af konum ársins hjá Glamour sem og hún fékk sína eigin Barbie dúkku á dögunum. Hún uppfyllir flest þau skilyrði sem þarf til þess að verða Victoria's Secret fyrirsæta fyrir utan líkamsvöxtinn. Graham hefur barist fram á sjónarsviðið sem fyrirsæta í yfirstærð en hana dreymir um að ganga á tískusýningu Victoria's Secret. Í samtali við TMZ segir hún að henni þyki mikið vanta upp á þegar það kemur að fjölbreytileika fyrirsætanna hjá bandaríska undirfatarisanum. Hún segist þó muna segja já ef að hún yrði beðin um að ganga á sýningunni. Kendall Jenner er með Victoria's Secret líkamsvöxtinn.mynd/Getty Watching the angels tonight like.. A photo posted by A S H L E Y G R A H A M (@theashleygraham) on Dec 5, 2016 at 4:58pm PST
Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Dolly Parton syngur um augnförðun Adele Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour