Skaut á Kaepernick í Pearl Harbor og fékk dynjandi lófaklapp Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. desember 2016 23:00 Kaepernick í snjónum í Chicago. vísir/getty Mótmæli leikstjórnanda San Francisco 49ers, Colin Kaepernick, er ein af fréttum ársins í Bandaríkjunum og búið er að rífast um mótmælin í flestum húsum þar í landi. Mótmæli hans fá ekki lengur sömu athygli og í fyrsta en hann haldið uppteknum hætti að fara niður á annað hnéð er þjóðsöngur Bandaríkjanna er leikinn. Í athöfn í Pearl Harbor í dag, þar sem verið var að minnast þess að 75 ár eru frá árásinni þar, steig aðmírall á stokk og skaut á leikstjórnandann.US admiral: Those honored at Pearl Harbor 75th anniversary "never took a knee" when they heard national anthem https://t.co/KafhXQdvfdpic.twitter.com/XzYZlB67BF — AP West Region (@APWestRegion) December 7, 2016 „Ég get lofað ykkur því að fólkið sem við heiðrum í dag, og dó þennan örlagaríka morgun fyrir 75 árum síðan, hefði aldrei farið niður á hnéð eða neitað að standa er þjóðsöngurinn er spilaður,“ sagði aðmírallinn Harry Harris í ræðu sinni. Við þessi ummæli fékk hann mikið klapp og fólk stóð upp úr sætum sínum til þess að klappa. Stóð lófatakið lengi yfir. Þetta er til marks um hversu mikil áhrif mótmæli Kaepernick hafa haft en þau eru sérstaklega óvinsæl hjá fólki tengdum hernum í Bandaríkjunum. NFL Tengdar fréttir Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. 23. september 2016 08:45 Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. 14. nóvember 2016 18:45 Ætlar að bekkja leikmenn sem standa ekki í þjóðsöngnum Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick halda áfram að hafa áhrif á aðrar íþróttir í Bandaríkjunum. 8. september 2016 16:45 Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00 Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30 Rapinoe skömmuð af bandaríska knattspyrnusambandinu Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe hélt áfram mótmælum sínum er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn fyrir landsleik Bandaríkjanna og Tælands í nótt. 16. september 2016 10:00 Kaepernick hefur fengið morðhótanir Colin Kaepernick, einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, segist hafa fengið morðhótanir vegna mótmæla sinna á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur fyrir leiki í NFL-deildinni. 21. september 2016 08:45 Bandaríkin aldrei verið frábær fyrir litað fólk NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur nú svarað orðum forsetaframbjóðandans Donald Trump um að hann ætti að finna sér nýtt land til að búa í. 28. september 2016 14:00 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Mótmæli leikstjórnanda San Francisco 49ers, Colin Kaepernick, er ein af fréttum ársins í Bandaríkjunum og búið er að rífast um mótmælin í flestum húsum þar í landi. Mótmæli hans fá ekki lengur sömu athygli og í fyrsta en hann haldið uppteknum hætti að fara niður á annað hnéð er þjóðsöngur Bandaríkjanna er leikinn. Í athöfn í Pearl Harbor í dag, þar sem verið var að minnast þess að 75 ár eru frá árásinni þar, steig aðmírall á stokk og skaut á leikstjórnandann.US admiral: Those honored at Pearl Harbor 75th anniversary "never took a knee" when they heard national anthem https://t.co/KafhXQdvfdpic.twitter.com/XzYZlB67BF — AP West Region (@APWestRegion) December 7, 2016 „Ég get lofað ykkur því að fólkið sem við heiðrum í dag, og dó þennan örlagaríka morgun fyrir 75 árum síðan, hefði aldrei farið niður á hnéð eða neitað að standa er þjóðsöngurinn er spilaður,“ sagði aðmírallinn Harry Harris í ræðu sinni. Við þessi ummæli fékk hann mikið klapp og fólk stóð upp úr sætum sínum til þess að klappa. Stóð lófatakið lengi yfir. Þetta er til marks um hversu mikil áhrif mótmæli Kaepernick hafa haft en þau eru sérstaklega óvinsæl hjá fólki tengdum hernum í Bandaríkjunum.
NFL Tengdar fréttir Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. 23. september 2016 08:45 Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. 14. nóvember 2016 18:45 Ætlar að bekkja leikmenn sem standa ekki í þjóðsöngnum Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick halda áfram að hafa áhrif á aðrar íþróttir í Bandaríkjunum. 8. september 2016 16:45 Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00 Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30 Rapinoe skömmuð af bandaríska knattspyrnusambandinu Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe hélt áfram mótmælum sínum er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn fyrir landsleik Bandaríkjanna og Tælands í nótt. 16. september 2016 10:00 Kaepernick hefur fengið morðhótanir Colin Kaepernick, einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, segist hafa fengið morðhótanir vegna mótmæla sinna á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur fyrir leiki í NFL-deildinni. 21. september 2016 08:45 Bandaríkin aldrei verið frábær fyrir litað fólk NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur nú svarað orðum forsetaframbjóðandans Donald Trump um að hann ætti að finna sér nýtt land til að búa í. 28. september 2016 14:00 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. 23. september 2016 08:45
Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. 14. nóvember 2016 18:45
Ætlar að bekkja leikmenn sem standa ekki í þjóðsöngnum Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick halda áfram að hafa áhrif á aðrar íþróttir í Bandaríkjunum. 8. september 2016 16:45
Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00
Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30
Rapinoe skömmuð af bandaríska knattspyrnusambandinu Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe hélt áfram mótmælum sínum er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn fyrir landsleik Bandaríkjanna og Tælands í nótt. 16. september 2016 10:00
Kaepernick hefur fengið morðhótanir Colin Kaepernick, einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, segist hafa fengið morðhótanir vegna mótmæla sinna á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur fyrir leiki í NFL-deildinni. 21. september 2016 08:45
Bandaríkin aldrei verið frábær fyrir litað fólk NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur nú svarað orðum forsetaframbjóðandans Donald Trump um að hann ætti að finna sér nýtt land til að búa í. 28. september 2016 14:00