Jared Leto er kominn með mullet Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 19:30 Seinustu ár hefur Leto skartað síðu hári en núna er það mulletið. Myndir/Getty Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“ Mest lesið 85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Airwaves dress dagsins Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour
Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“
Mest lesið 85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Airwaves dress dagsins Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour