Michelle Obama hátíðleg í Gucci Ristjórn skrifar 6. desember 2016 15:30 Glæsilegu hjón. Mynd/Getty Michelle Obama klæddist sérsaumuðum Gucci kjól á viðburði í Washington D.C. í gærkvöldi. Fataval Michelle hefur verið óaðfinnanlegt upp á síðkastið en þessi kjóll er án efa einn sá flottasti. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að Michelle klæðist Gucci svo það er greinilegt að merkið sé í miklu uppáhaldi hjá forsetafrúnni. Kjóllinn er afar hátíðlegur með fallegu munstri, með kvartermum og í dökkgrænum lit.Hátíðlegt í Hvíta Húsinu um þessar mundir.Skjáskot/Popsugar Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Nýtt andlit Loréal Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour
Michelle Obama klæddist sérsaumuðum Gucci kjól á viðburði í Washington D.C. í gærkvöldi. Fataval Michelle hefur verið óaðfinnanlegt upp á síðkastið en þessi kjóll er án efa einn sá flottasti. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að Michelle klæðist Gucci svo það er greinilegt að merkið sé í miklu uppáhaldi hjá forsetafrúnni. Kjóllinn er afar hátíðlegur með fallegu munstri, með kvartermum og í dökkgrænum lit.Hátíðlegt í Hvíta Húsinu um þessar mundir.Skjáskot/Popsugar
Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Nýtt andlit Loréal Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour