Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Ritstjórn skrifar 5. desember 2016 15:30 Britney fékk afmæliskökuna upp á svið. Mynd/Getty Það var mikið fjör hjá Britney Spears seinasta föstudag þegar hún fagnaði 35 ára afmælinu sínu. Hún kom fram á jólatónleikum hjá KIIS FM í Los Angeles þar sem hún tók nokkra af sínum helstu slögurum. Þegar seinasta lagið hafði klárast var það Ryan Seacrest sem byrjaði að syngja afmælissönginn og aðdáendur tóku undir. Britney var ánægð með þessa óvæntu uppákomu en hún fékk afmæliskökuna upp á sviði. Thank you for the sweet birthday wishes! Had an amazing day. Love you all #KIISJingleBall A video posted by Britney Spears (@britneyspears) on Dec 3, 2016 at 1:43am PST Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour
Það var mikið fjör hjá Britney Spears seinasta föstudag þegar hún fagnaði 35 ára afmælinu sínu. Hún kom fram á jólatónleikum hjá KIIS FM í Los Angeles þar sem hún tók nokkra af sínum helstu slögurum. Þegar seinasta lagið hafði klárast var það Ryan Seacrest sem byrjaði að syngja afmælissönginn og aðdáendur tóku undir. Britney var ánægð með þessa óvæntu uppákomu en hún fékk afmæliskökuna upp á sviði. Thank you for the sweet birthday wishes! Had an amazing day. Love you all #KIISJingleBall A video posted by Britney Spears (@britneyspears) on Dec 3, 2016 at 1:43am PST
Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour