Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 12:00 Ashley Graham hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári. Skjáskot/Vogue Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach. Mest lesið Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Blái Dior herinn Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour
Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach.
Mest lesið Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Blái Dior herinn Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour