Hreinir galdrar þegar Messi bauð upp á undirbúning ársins | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2016 18:30 Argentínumaðurinn Lionel Messi galdraði fram einn flottasta undirbúning á marki á þessu ári þegar hann lagði upp mark fyrir Luis Suarez í 4-1 sigri Barcelona á Espanyol í spænsku deildinni í gær. Messi fær reyndar ekki stoðsendinguna í markinu en honum tókst að gabba sex varnarmenn Espanyol áður en hann tók skotið sem markvörðurinn Robert Gago varði. Suarez fylgdi á eftir og skoraði. Andrés Iniesta átti reyndar heilmikinn þátt í undirbúningi marksins því honum tókst að koma boltanum á Messi fyrir framan vítateiginn þrátt fyrir að Iniesta hafi misst jafnvægið og dottið niður á annað hnéð. Það þurfti líka snilling til að gera gott úr þeirri erfiðu aðstöðu og það er ljóst að þegar þeir Iniesta og Messi eru inná vellinum þá geta ótrúlega flottir hlutir gerst. Messi þakkaði fyrir sendinguna og réðst á vörnina sem var fjölmenn fyrir framan markið. Messi léta það þó ekki stoppa sig því hann sólaði hvern leikmann Espanyol á fætur öðrum á litlu sem engu svæði áður en hann kom sér í skotfærið. Robert Gago náði eins og áður sagði að verja skotið en marknefið hans Luis Suarez þefaði upp frákastið og kom Barcelona-liðinu í 2-0. Leikmenn Espanyol voru svo ringlaðir eftir að hafa snúist í kringum Messi að það leið aðeins ein mínúta þar til að Barcelona var komið þremur mörkum yfir. Hafi einhver efast um snilli Messi þá ætti hinn sami að horfa á myndbandið hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má síðan sjá öll mörk Barcelona í leiknum en þau voru öll af betri gerðinni.Mörk Barcelona Spænski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi galdraði fram einn flottasta undirbúning á marki á þessu ári þegar hann lagði upp mark fyrir Luis Suarez í 4-1 sigri Barcelona á Espanyol í spænsku deildinni í gær. Messi fær reyndar ekki stoðsendinguna í markinu en honum tókst að gabba sex varnarmenn Espanyol áður en hann tók skotið sem markvörðurinn Robert Gago varði. Suarez fylgdi á eftir og skoraði. Andrés Iniesta átti reyndar heilmikinn þátt í undirbúningi marksins því honum tókst að koma boltanum á Messi fyrir framan vítateiginn þrátt fyrir að Iniesta hafi misst jafnvægið og dottið niður á annað hnéð. Það þurfti líka snilling til að gera gott úr þeirri erfiðu aðstöðu og það er ljóst að þegar þeir Iniesta og Messi eru inná vellinum þá geta ótrúlega flottir hlutir gerst. Messi þakkaði fyrir sendinguna og réðst á vörnina sem var fjölmenn fyrir framan markið. Messi léta það þó ekki stoppa sig því hann sólaði hvern leikmann Espanyol á fætur öðrum á litlu sem engu svæði áður en hann kom sér í skotfærið. Robert Gago náði eins og áður sagði að verja skotið en marknefið hans Luis Suarez þefaði upp frákastið og kom Barcelona-liðinu í 2-0. Leikmenn Espanyol voru svo ringlaðir eftir að hafa snúist í kringum Messi að það leið aðeins ein mínúta þar til að Barcelona var komið þremur mörkum yfir. Hafi einhver efast um snilli Messi þá ætti hinn sami að horfa á myndbandið hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má síðan sjá öll mörk Barcelona í leiknum en þau voru öll af betri gerðinni.Mörk Barcelona
Spænski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira