Spænski boltinn

Fréttamynd

Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö

Það kemur kannski ekki mörgum á óvart að sjá spænska félagið Barcelona efst á lista yfir þau evrópsku knattspyrnufélög sem skulda mestan pening í dag en mun fleiri eru örugglega hissa á að sjá Tottenham fyrir ofan Manchester United miðað við áhyggjur og aðgerðir Sir Jim Ratcliffe.

Enski boltinn
Fréttamynd

Bað alla nema þjálfarann af­sökunar

Vinícius Júnior hefur beðið stuðningsfólk Real Madríd afsökunar eftir frekjukast sitt þegar hann var tekinn af velli gegn Barcelona á dögunum. Raunar hefur hann beðið nær alla aðra en Xabi Alonso, þjálfara Real, afsökunar.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior

Real Madrid mun ekki refsa eða setja brasilíska knattspyrnumanninn Vinícius Júnior í leikbann vegna öfgafullra viðbragða og leiðinda leikmannsins eftir að honum var skipt út af í EL Clásico-leiknum á móti Barcelona á sunnudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Real vann í mögnuðum El Clásico

Real Madrid hafði betur gegn Barcelona í El Clásico í dag, 2-1, í leik sem var hreint stórkostleg skemmtun, og er nú með fimm stiga forskot á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Mbappé mætti og kláraði Getafe

Kylian Mbappé meiddist í landsliðsverkefni og missti af leik gegn Íslandi var mættur aftur í byrjunarlið Real Madrid sem sótti Getafe heim í 7. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Hann skoraði eina mark leiksins í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Gæti náð Liverpool-leiknum

Trent Alexander-Arnold fór frá Liverpool til Real Madrid í sumar eins og frægt var og auðvitað mættust liðin síðan í Meistaradeildinni. Það leit út fyrir að meiðsli enska bakvarðarins myndu taka frá honum leikinn en nú líta hlutirnir betur út.

Fótbolti
Fréttamynd

„Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Rodrygo var á leiðinni frá Real Madrid í haust, ef marka má spænska fjölmiðla, en hélt kyrru fyrir. Það lá líka miklu meira að baki því hversu lítið hann fékk að spila með spænska félaginu á síðustu leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

UEFA grætur niður­stöðuna en gefur grænt ljós

Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur gefið spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum leyfi til að halda deildarleiki í Bandaríkjunum og Ástralíu. UEFA hefur beitt sér harðlega gegn því en neyðist til að gefa grænt ljós á leikina sem munu fara fram í Miami og Perth.

Fótbolti