Elmar tapaði fullt af peningum í spilavíti: „Þjálfarinn pantaði bjór handa mér“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2016 12:00 Theodór Elmar Bjarnason, landsliðsmaður í fótbolta og EM-fari, segir hreinskilnislega frá fyrstu skrefum sínum í atvinnumennskunni í aukaefni myndarinnar Jökullinn Loga eftir Sölva Tryggvason, en DVD-diskur með myndinni er kominn út. Elmar var um tíma einn efnilegasti leikmaður Íslands en hann byrjaði 16 ára að spila fyrir meistaraflokk KR. Ári síðar gerðist hann atvinnumaður þegar skoska stórveldið Celtic samdi við hann, en Elmar var á mála hjá Glasgow-liðinu í fjögur ár og spilaði einn deildarleik. „Maður fær í fyrsta skipti einhvern pening í vasann og veit ekki alveg hvernig maður á að ráða við það,“ segir Elmar sem viðurkennir að hafa ekki farið vel með peningana sína. „Svo var þarna spilavíti við hliðina á íbúðinni sem ég var í, en þar eyddi ég miklum tíma og tapaði fullt af peningum.“Elmar í búningi Celtic.Elmar segir frá því að drykkjumenningin hafi verið mikil í breska boltanum á þeim tíma sem hann var þarna frá 2004-2008 en hann fékk hreinlega sekt ef hann mætti ekki á djamm með liðsfélögunum. „Ég man á fyrsta liðsdjamminu mínu ætlaði ég bara að kaupa mér kók en þjálfarinn sagði mér að gleyma því og pantaði bjór handa mér,“ segir hann. „Ég á fullt af skemmtilegum minningum en maður hefði kannski átt að fórna einhverju af þessu og einbeita sér meira að fótboltanum,“ segir Theodór Elmar Bjarnason.Brot úr aukaefni myndarinnar Jökullinn Loga má sjá hér að ofan en þar ræða strákarnir okkar um fyrstu skrefin sín í atvinnumennsku. Jökullinn Logar er mynd Sölva Tryggvasonar um ferðalag strákanna okkar á EM í Frakklandi en hún er nú komin út á DVD með tveimur klukkustundum af aukaefni. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: „Hringdi oft hágrenjandi í mömmu en fékk alltaf sama svarið“ Landsliðsfyrirliðinn komst í gegnum erfiða tíma í Hollandi með hinu fræga íslenska viðhorfi. 15. desember 2016 13:30 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira
Theodór Elmar Bjarnason, landsliðsmaður í fótbolta og EM-fari, segir hreinskilnislega frá fyrstu skrefum sínum í atvinnumennskunni í aukaefni myndarinnar Jökullinn Loga eftir Sölva Tryggvason, en DVD-diskur með myndinni er kominn út. Elmar var um tíma einn efnilegasti leikmaður Íslands en hann byrjaði 16 ára að spila fyrir meistaraflokk KR. Ári síðar gerðist hann atvinnumaður þegar skoska stórveldið Celtic samdi við hann, en Elmar var á mála hjá Glasgow-liðinu í fjögur ár og spilaði einn deildarleik. „Maður fær í fyrsta skipti einhvern pening í vasann og veit ekki alveg hvernig maður á að ráða við það,“ segir Elmar sem viðurkennir að hafa ekki farið vel með peningana sína. „Svo var þarna spilavíti við hliðina á íbúðinni sem ég var í, en þar eyddi ég miklum tíma og tapaði fullt af peningum.“Elmar í búningi Celtic.Elmar segir frá því að drykkjumenningin hafi verið mikil í breska boltanum á þeim tíma sem hann var þarna frá 2004-2008 en hann fékk hreinlega sekt ef hann mætti ekki á djamm með liðsfélögunum. „Ég man á fyrsta liðsdjamminu mínu ætlaði ég bara að kaupa mér kók en þjálfarinn sagði mér að gleyma því og pantaði bjór handa mér,“ segir hann. „Ég á fullt af skemmtilegum minningum en maður hefði kannski átt að fórna einhverju af þessu og einbeita sér meira að fótboltanum,“ segir Theodór Elmar Bjarnason.Brot úr aukaefni myndarinnar Jökullinn Loga má sjá hér að ofan en þar ræða strákarnir okkar um fyrstu skrefin sín í atvinnumennsku. Jökullinn Logar er mynd Sölva Tryggvasonar um ferðalag strákanna okkar á EM í Frakklandi en hún er nú komin út á DVD með tveimur klukkustundum af aukaefni.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: „Hringdi oft hágrenjandi í mömmu en fékk alltaf sama svarið“ Landsliðsfyrirliðinn komst í gegnum erfiða tíma í Hollandi með hinu fræga íslenska viðhorfi. 15. desember 2016 13:30 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira
Aron Einar: „Hringdi oft hágrenjandi í mömmu en fékk alltaf sama svarið“ Landsliðsfyrirliðinn komst í gegnum erfiða tíma í Hollandi með hinu fræga íslenska viðhorfi. 15. desember 2016 13:30