Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour