Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Ritstjórn skrifar 14. desember 2016 12:30 New York heldur næst stærstu tískuvikuna í tískumánuðunum sem eru tvisvar sinnum á ári. Mynd/Getty Rebecca Minkoff hefur nú bæst í hóp bandarískra hönnuða sem hafa ákveðið að flytja tískusýningarnar sínar frá New York til Los Angeles. Áður höfðu Tom Ford, Rachel Zoe og Tommy Hilfiger tekið sömu ákvörðun. Minkoff sagði að ástæðan fyrir flutningnum væri að aðal kúnnahópur fyrirtækisins væri í Los Angeles og að þeim langi að koma með tískusýninguna til þeirra. Það verður forvitnilegt að fylgjast með hvort að þessi þróun muni halda áfram og að LA muni að einhverju leyti ná að halda sína eigin tískuviku. Mest lesið Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour
Rebecca Minkoff hefur nú bæst í hóp bandarískra hönnuða sem hafa ákveðið að flytja tískusýningarnar sínar frá New York til Los Angeles. Áður höfðu Tom Ford, Rachel Zoe og Tommy Hilfiger tekið sömu ákvörðun. Minkoff sagði að ástæðan fyrir flutningnum væri að aðal kúnnahópur fyrirtækisins væri í Los Angeles og að þeim langi að koma með tískusýninguna til þeirra. Það verður forvitnilegt að fylgjast með hvort að þessi þróun muni halda áfram og að LA muni að einhverju leyti ná að halda sína eigin tískuviku.
Mest lesið Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour