Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Ritstjórn skrifar 14. desember 2016 11:30 Mynd/Instagra Mariah Carey hélt hátíðlega jólatónleika í Beacon Center í New York fyrr í vikunni. Þar tók hún sína helstu jólaslagara og fékk til sín góða gesti á sviðið eins og John Legend. Söngkonan Beyoncé var að sjálfsögðu á staðnum ásamt dóttur sinni, Blue Ivy. Eftir tónleikana hittust stórsöngkonurnar baksviðs ásamt börnunum en tvíburar Mariah voru einnig á staðnum. Carey tók myndir af þeim saman og deildi á Instagram síðunni sinni. Þetta hefur eflaust verið eftirminnilegur fundur. I love you @beyonce thank you sooooo much for coming out tonight! #merrychristmas A photo posted by Mariah Carey (@mariahcarey) on Dec 11, 2016 at 8:41pm PST Mest lesið Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour
Mariah Carey hélt hátíðlega jólatónleika í Beacon Center í New York fyrr í vikunni. Þar tók hún sína helstu jólaslagara og fékk til sín góða gesti á sviðið eins og John Legend. Söngkonan Beyoncé var að sjálfsögðu á staðnum ásamt dóttur sinni, Blue Ivy. Eftir tónleikana hittust stórsöngkonurnar baksviðs ásamt börnunum en tvíburar Mariah voru einnig á staðnum. Carey tók myndir af þeim saman og deildi á Instagram síðunni sinni. Þetta hefur eflaust verið eftirminnilegur fundur. I love you @beyonce thank you sooooo much for coming out tonight! #merrychristmas A photo posted by Mariah Carey (@mariahcarey) on Dec 11, 2016 at 8:41pm PST
Mest lesið Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour