Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 13:00 Madonna á Billboard Women in Music verðlaununum. Mynd/Getty Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan. Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour
Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan.
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour