Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Forskot á haustið Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Forskot á haustið Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour