Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Borðaðu sumartískuna 2016 Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Borðaðu sumartískuna 2016 Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour