Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 18:15 Gwyneth flott forsíðufyrirsæta. Mynd/InStyle Engin önnur en Gwyneth Paltrow situr fyrir á forsíðu InStyle fyrir febrúar mánuð. Leikkonan hefur átt viðburðarrík tvö ár að baki en ásamt því að skilja við eiginmann sinn, Chris Martin, þá hefur hún einnig verið að gera góða hluti með fyrirtækinu sínu GOOP. Paltrow opnar sig um skilnaðinn, viðskiptin, leiklistarheiminn og börnin í opinskáu viðtali sem eflaust margir munu bíða spenntir eftir að lesa. Blaðið fer þó ekki í sölu fyrr en í byrjun janúar. Mest lesið Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour
Engin önnur en Gwyneth Paltrow situr fyrir á forsíðu InStyle fyrir febrúar mánuð. Leikkonan hefur átt viðburðarrík tvö ár að baki en ásamt því að skilja við eiginmann sinn, Chris Martin, þá hefur hún einnig verið að gera góða hluti með fyrirtækinu sínu GOOP. Paltrow opnar sig um skilnaðinn, viðskiptin, leiklistarheiminn og börnin í opinskáu viðtali sem eflaust margir munu bíða spenntir eftir að lesa. Blaðið fer þó ekki í sölu fyrr en í byrjun janúar.
Mest lesið Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour