Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 12:15 Sofia Amoruso er stofnandi Nasty Gal. Mynd/Getty Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór. Mest lesið Forskot á haustið Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Fullt hús ævintýra Glamour
Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór.
Mest lesið Forskot á haustið Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Fullt hús ævintýra Glamour