Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Ritstjórn skrifar 28. desember 2016 20:00 Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Næring fyrir átökin Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour
Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein
Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Næring fyrir átökin Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour