Franca Sozzani látin Ritstjórn skrifar 22. desember 2016 18:15 Franca á Dior tískusýningu í París í september. Mynd/Getty Franca Sozzani lést í morgun aðeins 66 ára gömul. Hún hafði verið að berjast við veikindi síðast liðið ár. Hún hefur verið ritstjóri ítalska Vogue seinustu 28 ár, allt til dauðadags. Franca hafði einstök áhrif á tískuheiminn en hún var óhrædd við að opna umræðurnar um litarhátt, kyn og mismunandi stærðir á fyrirsætum. Hún tók upp hanskann fyrir tískubloggurum löngu áður en það var viðurkennd starfsgrein og hún skellti Kim Kardashian á forsíðu hjá sér fyrst allra Vogue blaðanna. Tískubransinn mun gráta fráfall þessarar mögnuðu konu sem hafði ekkert annað en jákvæð áhrif á allt sem hún vann að. Mest lesið Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fremsta röðin alltaf smart Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour
Franca Sozzani lést í morgun aðeins 66 ára gömul. Hún hafði verið að berjast við veikindi síðast liðið ár. Hún hefur verið ritstjóri ítalska Vogue seinustu 28 ár, allt til dauðadags. Franca hafði einstök áhrif á tískuheiminn en hún var óhrædd við að opna umræðurnar um litarhátt, kyn og mismunandi stærðir á fyrirsætum. Hún tók upp hanskann fyrir tískubloggurum löngu áður en það var viðurkennd starfsgrein og hún skellti Kim Kardashian á forsíðu hjá sér fyrst allra Vogue blaðanna. Tískubransinn mun gráta fráfall þessarar mögnuðu konu sem hafði ekkert annað en jákvæð áhrif á allt sem hún vann að.
Mest lesið Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fremsta röðin alltaf smart Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour