Heimir: Hef aldrei náð að þakka Óla nægilega mikið fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2016 08:30 Heimir Guðjónsson og Ólafur Jóhannesson þjálfa á móti hvorum öðrum. Vísir/Andri Marinó Heimir Guðjónsson gerði FH að Íslandsmeisturum í fimmta sinn í sumar en hann ákvað að hrista aðeins upp í hlutunum eftir tímabilið þrátt fyrir tvo Íslandsmeistaratitla í röð. Guðlaugur Baldursson er ekki lengur aðstoðarmaður Heimis heldur fékk hann Ólaf Pál Snorrason til að taka að sér það starf. Þetta var ein af erfiðu en óumflýjanlegu ákvörðunum að mati Heimis. „Við tókum þá ákvörðun í haust að hrista aðeins upp í hlutunum. Þótt vel hafi gengið síðustu ár þá er oft nauðsynlegt að gera breytingar. Við mátum stöðuna þannig á þessum tímapunkti að gera þyrfti breytingar bæði á leikmannahópnum og skipt var um aðstoðarþjálfara,“ segir Heimir Guðjónsson í viðtali við Kristján Jónsson í Morgunblaðinu í dag. „Ef maður ætlar að viðhalda velgengni þá þarf maður annars slagið að hrista upp í hlutunum og taka leiðinlegar ákvarðanir. Við viljum viðhalda okkar velgengni og þetta var ein leið í því,“ sagði Heimir. Heimir Guðjónsson segist eiga einum þjálfara Pepsi-deildarinnar í dag, Ólafi Jóhannessyni, mikið að þakka fyrir það hversu langt Heimir hefur náð sem þjálfari. „Þegar Óli tók við þá gerði hann mig strax að fyrirliða og sagði að ég þyrfti að stjórna fyrir hann inn á vellinum. Ég kann Ólaf miklar þakkir fyrir það og hef sennilega aldrei náð að þakka honum nægilega fyrir það traust sem hann sýndi mér þá," sagði Heimi sem var fyrst fyrirliði hjá Ólafi Jóhannessyni og svo aðstoðarþjálfari hans. „Aðstoðarþjálfarar fá stundum ekki meiri ábyrgð en að setja upp æfingarnar, stilla upp keilum og sækja boltana. Að vera aðstoðarmaður Óla var frábært að því leytinu til að ég fékk nánast að gera það sem ég vildi. Ég stjórnaði æfingunum og stjórnaði leikjum á veturna,“ sagði Heimir meðal annars í stóru viðtali við hann í Morgunblaðinu í dag. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira
Heimir Guðjónsson gerði FH að Íslandsmeisturum í fimmta sinn í sumar en hann ákvað að hrista aðeins upp í hlutunum eftir tímabilið þrátt fyrir tvo Íslandsmeistaratitla í röð. Guðlaugur Baldursson er ekki lengur aðstoðarmaður Heimis heldur fékk hann Ólaf Pál Snorrason til að taka að sér það starf. Þetta var ein af erfiðu en óumflýjanlegu ákvörðunum að mati Heimis. „Við tókum þá ákvörðun í haust að hrista aðeins upp í hlutunum. Þótt vel hafi gengið síðustu ár þá er oft nauðsynlegt að gera breytingar. Við mátum stöðuna þannig á þessum tímapunkti að gera þyrfti breytingar bæði á leikmannahópnum og skipt var um aðstoðarþjálfara,“ segir Heimir Guðjónsson í viðtali við Kristján Jónsson í Morgunblaðinu í dag. „Ef maður ætlar að viðhalda velgengni þá þarf maður annars slagið að hrista upp í hlutunum og taka leiðinlegar ákvarðanir. Við viljum viðhalda okkar velgengni og þetta var ein leið í því,“ sagði Heimir. Heimir Guðjónsson segist eiga einum þjálfara Pepsi-deildarinnar í dag, Ólafi Jóhannessyni, mikið að þakka fyrir það hversu langt Heimir hefur náð sem þjálfari. „Þegar Óli tók við þá gerði hann mig strax að fyrirliða og sagði að ég þyrfti að stjórna fyrir hann inn á vellinum. Ég kann Ólaf miklar þakkir fyrir það og hef sennilega aldrei náð að þakka honum nægilega fyrir það traust sem hann sýndi mér þá," sagði Heimi sem var fyrst fyrirliði hjá Ólafi Jóhannessyni og svo aðstoðarþjálfari hans. „Aðstoðarþjálfarar fá stundum ekki meiri ábyrgð en að setja upp æfingarnar, stilla upp keilum og sækja boltana. Að vera aðstoðarmaður Óla var frábært að því leytinu til að ég fékk nánast að gera það sem ég vildi. Ég stjórnaði æfingunum og stjórnaði leikjum á veturna,“ sagði Heimir meðal annars í stóru viðtali við hann í Morgunblaðinu í dag.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira