Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 18:00 Sterkar konur eru í aðalhlutverki auglýsingarinnar. Mynd/Dior Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior. Mest lesið Forskot á haustið Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Fullt hús ævintýra Glamour
Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior.
Mest lesið Forskot á haustið Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Fullt hús ævintýra Glamour