Grindahlauparinn kemur aftur og aftur upp í besta hlaupara NFL-deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 19:00 Ezekiel Elliott með einum besta hlaupara sögunnar, Emmitt Smith. Vísir/AP Nýliðinn Ezekiel Elliott hefur slegið í gegn á fyrsta ári sínu í NFL-deildinni og er með yfirburðarforystu þegar kemur að því að hlaupa með boltann í gegnum varnir andstæðinganna. Ezekiel Elliott hefur hlaupið 1551 jarda í fyrstu fjórtán leikjum Dallas Cowboys á tímabilinu og liðið hefur þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni enda með tólf sigra í fjórtán leikjum. Elliott hljóp 159 jarda í sigrinum á á sunnudagskvöldið sem var hann sjöundi hundrað jarda leikur á tímabilinu. Hann vakti þó líklega mesta athygli í fjölmiðlum fyrir að fagna snertimarki með því að hoppa ofan í risavaxinn pott merktan Hjálpræðishernum. Hann vantar nú 258 jarda í tveimur síðustu leikjunum til þess að bæta nýliðamet Eric Dickerson sem hljóp 1808 jarda árið 1983. Ezekiel Elliott er lipur, eldsnöggur og harður af sér og það er ekkert grín að ráða við hann þegar hann kemst á ferðina. Eitt hefur vakið athygli hjá kappanum en það er að hann hoppar hvað eftir annað yfir mótherja sem eru að reyna að stoppa hann.This is becoming a weekly occurrence. pic.twitter.com/GKLwPG1vsZ — SportsCenter (@SportsCenter) December 19, 2016 Hér kemur bakgrunnur Ezekiel Elliott sterkur inn. Hann var nefnilega frjálsíþróttamaður í háskóla og í menntaskóla vann hann fjórfalt á Missouri-fylkismótinu þegar hann tók gullið í 100 metra hlaupi, 200 metra hlaupi, 110 metra grindarhlaupi og 300 metra grindarhlaupi. Hann vann þessi fjögur hlaup á tveimur og hálfum tíma. Bestu tímar Ezekiel Elliott í þessum fjórum greinum eru 10,95 sekúndur (100 metra hlaup), 22,05 sekúndur (200 metra hlaup), 13,77 sekúndur (110 metra grindarhlaup) og 37,52 sekúndur(300 metra grindarhlaup). NFL Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Nýliðinn Ezekiel Elliott hefur slegið í gegn á fyrsta ári sínu í NFL-deildinni og er með yfirburðarforystu þegar kemur að því að hlaupa með boltann í gegnum varnir andstæðinganna. Ezekiel Elliott hefur hlaupið 1551 jarda í fyrstu fjórtán leikjum Dallas Cowboys á tímabilinu og liðið hefur þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni enda með tólf sigra í fjórtán leikjum. Elliott hljóp 159 jarda í sigrinum á á sunnudagskvöldið sem var hann sjöundi hundrað jarda leikur á tímabilinu. Hann vakti þó líklega mesta athygli í fjölmiðlum fyrir að fagna snertimarki með því að hoppa ofan í risavaxinn pott merktan Hjálpræðishernum. Hann vantar nú 258 jarda í tveimur síðustu leikjunum til þess að bæta nýliðamet Eric Dickerson sem hljóp 1808 jarda árið 1983. Ezekiel Elliott er lipur, eldsnöggur og harður af sér og það er ekkert grín að ráða við hann þegar hann kemst á ferðina. Eitt hefur vakið athygli hjá kappanum en það er að hann hoppar hvað eftir annað yfir mótherja sem eru að reyna að stoppa hann.This is becoming a weekly occurrence. pic.twitter.com/GKLwPG1vsZ — SportsCenter (@SportsCenter) December 19, 2016 Hér kemur bakgrunnur Ezekiel Elliott sterkur inn. Hann var nefnilega frjálsíþróttamaður í háskóla og í menntaskóla vann hann fjórfalt á Missouri-fylkismótinu þegar hann tók gullið í 100 metra hlaupi, 200 metra hlaupi, 110 metra grindarhlaupi og 300 metra grindarhlaupi. Hann vann þessi fjögur hlaup á tveimur og hálfum tíma. Bestu tímar Ezekiel Elliott í þessum fjórum greinum eru 10,95 sekúndur (100 metra hlaup), 22,05 sekúndur (200 metra hlaup), 13,77 sekúndur (110 metra grindarhlaup) og 37,52 sekúndur(300 metra grindarhlaup).
NFL Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira