Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 09:00 Vörumerkið Bobbi Brown er heimsþekkt. Mynd/Getty Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim. Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour
Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim.
Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour