Allt það besta frá tískuviku karla í London Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 11:00 Tískuvika karla er búin að vera í gangi seinustu daga. Myndir/Getty Tískuvika karla í London er búin að vera í fullum gangi síðast liðnu daga. Þar hafa fjölmörg þekkt sem og ung og upprennandi tískumerki sýnt það sem koma skal í haust. Tískan er fjölbreytt en það helsta sem einkennir tískuvikuna að þessu sinni er afslappaður og jafnvel íþróttalegur stíll. Þrátt fyrir að það séu kannski ekkert nýjar fréttir þá er þetta trend farið að breiðast út á meira hefðbundin merki sem gera meira upp úr fínum klæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá tískuvikunni. BertholdMaharishiBobby AbleyJ.W.AndersonJ.W.AndersonChalayanChristopher Raeburn Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour
Tískuvika karla í London er búin að vera í fullum gangi síðast liðnu daga. Þar hafa fjölmörg þekkt sem og ung og upprennandi tískumerki sýnt það sem koma skal í haust. Tískan er fjölbreytt en það helsta sem einkennir tískuvikuna að þessu sinni er afslappaður og jafnvel íþróttalegur stíll. Þrátt fyrir að það séu kannski ekkert nýjar fréttir þá er þetta trend farið að breiðast út á meira hefðbundin merki sem gera meira upp úr fínum klæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá tískuvikunni. BertholdMaharishiBobby AbleyJ.W.AndersonJ.W.AndersonChalayanChristopher Raeburn
Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour