Ferrari dregur lögmæti fjöðrunar Mercedes og Red Bull í efa Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. janúar 2017 22:30 Charlie Whiting regluvörður Formúlu 1. Vísir/Getty Ferrari hefur skrifað bréf til FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandið) þar sem liðið dregur í efa lögmæti þeirrar fjöðrunar sem Mercedes og Red Bull hafa þróað. Liðin hafa þróað fjaðranir sem svipa til FRIC kerfisins sem var bannað 2014. Slíkt kerfi hélt bílnum jafn háum að framan og aftan þegar hemlað var eða gefið í, eins hélst hann réttur í beygjum. Slíkt gerði loftflæðið yfir bílinn jafnara og fyrirsjánlegra. Yfirhönnuður Ferrari, Simone Resta skrifaði bréfið til Charlie Whiting sem er tæknilegur dómari FIA. Samkvæmt grein 3.15 er óheimilt að notast við hreyfanlega hluti sem stýra loftflæðinu yfir bílinn. Whiting svaraði bréfinu sem dreift var til allra liða og hann staðfestir að kerfi sem Resta lýsti í bréfi sínu væri brot á grein 3.15 af tæknireglunum. „Að okkar mati er kerfi sem getur haft áhrif á viðbrögð bílsins á þann hátt sem lýst var í efnisgreinum 1 og 2 [í bréfinu frá Ferrari], myndi að öllum líkindum brjóta í bága við grein 3.15 af tæknireglugerð Formúlu 1,“ segir í svari Whiting. Mercedes og Red Bull eru því í erfiðri stöðu, annað hvort halda þau áfram að þróa og nota fjöðrunina á komandi tímabili eða hætta alfarið við hana. Seinni kosturinn myndi kosta gríðarlegan pening. Svar Whiting er einungis leiðbeinandi og ekki bindandi en það gefur liðunum tækifæri til að mótmæla, sem er líklegt að Ferrari geri, haldi Mercedes og Red Bull áfram notkun fjöðrunarkerfisins. Formúla Tengdar fréttir Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Keyrði niður Alpana á kappakstursbíl | Myndband Max Verstappen sýndi kjark er hann tók þátt í auglýsingarheferð Red Bull Racing og keyrði niður erfiða braut í austurrísku Ölpunum á bíl úr Formúlu 1 kappakstrinum. 1. janúar 2017 23:00 Hulkenberg býst við erfiðu 2017 hjá Renault Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. 27. desember 2016 20:15 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Ferrari hefur skrifað bréf til FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandið) þar sem liðið dregur í efa lögmæti þeirrar fjöðrunar sem Mercedes og Red Bull hafa þróað. Liðin hafa þróað fjaðranir sem svipa til FRIC kerfisins sem var bannað 2014. Slíkt kerfi hélt bílnum jafn háum að framan og aftan þegar hemlað var eða gefið í, eins hélst hann réttur í beygjum. Slíkt gerði loftflæðið yfir bílinn jafnara og fyrirsjánlegra. Yfirhönnuður Ferrari, Simone Resta skrifaði bréfið til Charlie Whiting sem er tæknilegur dómari FIA. Samkvæmt grein 3.15 er óheimilt að notast við hreyfanlega hluti sem stýra loftflæðinu yfir bílinn. Whiting svaraði bréfinu sem dreift var til allra liða og hann staðfestir að kerfi sem Resta lýsti í bréfi sínu væri brot á grein 3.15 af tæknireglunum. „Að okkar mati er kerfi sem getur haft áhrif á viðbrögð bílsins á þann hátt sem lýst var í efnisgreinum 1 og 2 [í bréfinu frá Ferrari], myndi að öllum líkindum brjóta í bága við grein 3.15 af tæknireglugerð Formúlu 1,“ segir í svari Whiting. Mercedes og Red Bull eru því í erfiðri stöðu, annað hvort halda þau áfram að þróa og nota fjöðrunina á komandi tímabili eða hætta alfarið við hana. Seinni kosturinn myndi kosta gríðarlegan pening. Svar Whiting er einungis leiðbeinandi og ekki bindandi en það gefur liðunum tækifæri til að mótmæla, sem er líklegt að Ferrari geri, haldi Mercedes og Red Bull áfram notkun fjöðrunarkerfisins.
Formúla Tengdar fréttir Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Keyrði niður Alpana á kappakstursbíl | Myndband Max Verstappen sýndi kjark er hann tók þátt í auglýsingarheferð Red Bull Racing og keyrði niður erfiða braut í austurrísku Ölpunum á bíl úr Formúlu 1 kappakstrinum. 1. janúar 2017 23:00 Hulkenberg býst við erfiðu 2017 hjá Renault Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. 27. desember 2016 20:15 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30
Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30
Keyrði niður Alpana á kappakstursbíl | Myndband Max Verstappen sýndi kjark er hann tók þátt í auglýsingarheferð Red Bull Racing og keyrði niður erfiða braut í austurrísku Ölpunum á bíl úr Formúlu 1 kappakstrinum. 1. janúar 2017 23:00
Hulkenberg býst við erfiðu 2017 hjá Renault Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. 27. desember 2016 20:15