Svarti mánudagurinn á morgun í NFL-deildinni | Fjölmörg störf í hættu Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. janúar 2017 19:15 Chip Kelly fær að öllum líkindum stígvélið annað árið í röð. Vísir/getty Deildarkeppni NFL-deildarinnar lýkur í kvöld með leik Detroit Lions og Green Bay Packers en úrslitakeppnin hefst eftir aðeins viku. Lokum deildarkeppninnar fylgir uppsagnarhrinu þjálfara deildarinnar en fjölmiðlar vestanhafs telja að það fái fjölmargir að taka pokana sína strax á morgun. Þar á meðal er Chip Kelly, þjálfari San Fransisco 49ers og Trent Baalke, yfirmaður hans en þetta er annað árið í röð sem Kelly fær sparkið. Verður hann því enn á launaskrá tveggja liða í deildinni þrátt fyrir að vera atvinnulaus. Gus Bradley sem þjálfaði Jacksonville Jaguars, Jeff Fisher sem þjálfaði Los Angeles Rams og Ryan-bræðurnir sem stýrðu Buffalo Bills hafa allir þegar tekið poka sinn. Talað er um að Gary Kubiak, þjálfari Denver Broncos, ætli að hætta þjálfun vegna heilsufarsvandamála aðeins tæplega ári eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í Superbowl. Þá er talið að þjálfarateymi Chicago Bears, Indianapolis Colts og San Diego Chargers séu allir á hálum ís. Örlítið óvissa er um framhald Ron Riviera hjá Carolina Panthers, Bruce Arians hjá Arizona Cardinals og Sean Payton hjá New Orleans en þeir hafa allir verið orðaðir við önnur lið undanfarnar vikur. NFL Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Deildarkeppni NFL-deildarinnar lýkur í kvöld með leik Detroit Lions og Green Bay Packers en úrslitakeppnin hefst eftir aðeins viku. Lokum deildarkeppninnar fylgir uppsagnarhrinu þjálfara deildarinnar en fjölmiðlar vestanhafs telja að það fái fjölmargir að taka pokana sína strax á morgun. Þar á meðal er Chip Kelly, þjálfari San Fransisco 49ers og Trent Baalke, yfirmaður hans en þetta er annað árið í röð sem Kelly fær sparkið. Verður hann því enn á launaskrá tveggja liða í deildinni þrátt fyrir að vera atvinnulaus. Gus Bradley sem þjálfaði Jacksonville Jaguars, Jeff Fisher sem þjálfaði Los Angeles Rams og Ryan-bræðurnir sem stýrðu Buffalo Bills hafa allir þegar tekið poka sinn. Talað er um að Gary Kubiak, þjálfari Denver Broncos, ætli að hætta þjálfun vegna heilsufarsvandamála aðeins tæplega ári eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í Superbowl. Þá er talið að þjálfarateymi Chicago Bears, Indianapolis Colts og San Diego Chargers séu allir á hálum ís. Örlítið óvissa er um framhald Ron Riviera hjá Carolina Panthers, Bruce Arians hjá Arizona Cardinals og Sean Payton hjá New Orleans en þeir hafa allir verið orðaðir við önnur lið undanfarnar vikur.
NFL Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira