Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour