Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Taylor Swift og Drake byrjuð saman? Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Upp með taglið Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Taylor Swift og Drake byrjuð saman? Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Upp með taglið Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour