Mark Hamill les fleiri tíst Trumps sem Jókerinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. janúar 2017 11:05 Mark Hamill og Donald Trump. Vísir/Getty Leikarinn Mark Hamill, sem hve þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Luke Skywalker í Star Wars kvikmyndunum sló í gegn í seinustu viku þegar hann tók sig til og las upp tíst eftir Donald Trump sem illmennið Jókerinn í Batman teiknimyndaþáttunum.Nú hefur hann endurtekið leikinn og les að þessu sinni upp tíst eftir Donald Trump frá því á sunnudagsnótt þar sem hann tjáði skoðun sína um leikkonuna Meryl Streep eftir að hún gagnrýndi hann í ræðu sinni á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrir að hafa gert grín að fötluðum fjölmiðlamanni.Sjá einnig: Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden GlobeHamill hefur talsett Jókerinn í Batman þáttunum síðan árið 1992 og það er alveg ljóst að efnislegt innihald tísta Trumps passa ótrúlega vel við rödd illmennisins. Am I the ONLY one man enough to confront this #OverratedFlunkyLoser without resorting to an ad hominem assault? https://t.co/ac2j2KGryn pic.twitter.com/iH1XnPgOzm— Mark Hamill (@HamillHimself) January 14, 2017 Meryl Streep, one of the most over-rated actresses in Hollywood, doesn't know me but attacked last night at the Golden Globes. She is a.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 Hillary flunky who lost big. For the 100th time, I never "mocked" a disabled reporter (would never do that) but simply showed him.......— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 "groveling" when he totally changed a 16 year old story that he had written in order to make me look bad. Just more very dishonest media!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Mark Hamill les tíst Trumps með rödd Jókersins Leikarinn Mark Hamill ákvað að prófa að lesa upp nýárskveðju Trumps með röddu Jókersins. 8. janúar 2017 10:57 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Leikarinn Mark Hamill, sem hve þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Luke Skywalker í Star Wars kvikmyndunum sló í gegn í seinustu viku þegar hann tók sig til og las upp tíst eftir Donald Trump sem illmennið Jókerinn í Batman teiknimyndaþáttunum.Nú hefur hann endurtekið leikinn og les að þessu sinni upp tíst eftir Donald Trump frá því á sunnudagsnótt þar sem hann tjáði skoðun sína um leikkonuna Meryl Streep eftir að hún gagnrýndi hann í ræðu sinni á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrir að hafa gert grín að fötluðum fjölmiðlamanni.Sjá einnig: Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden GlobeHamill hefur talsett Jókerinn í Batman þáttunum síðan árið 1992 og það er alveg ljóst að efnislegt innihald tísta Trumps passa ótrúlega vel við rödd illmennisins. Am I the ONLY one man enough to confront this #OverratedFlunkyLoser without resorting to an ad hominem assault? https://t.co/ac2j2KGryn pic.twitter.com/iH1XnPgOzm— Mark Hamill (@HamillHimself) January 14, 2017 Meryl Streep, one of the most over-rated actresses in Hollywood, doesn't know me but attacked last night at the Golden Globes. She is a.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 Hillary flunky who lost big. For the 100th time, I never "mocked" a disabled reporter (would never do that) but simply showed him.......— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 "groveling" when he totally changed a 16 year old story that he had written in order to make me look bad. Just more very dishonest media!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Mark Hamill les tíst Trumps með rödd Jókersins Leikarinn Mark Hamill ákvað að prófa að lesa upp nýárskveðju Trumps með röddu Jókersins. 8. janúar 2017 10:57 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Mark Hamill les tíst Trumps með rödd Jókersins Leikarinn Mark Hamill ákvað að prófa að lesa upp nýárskveðju Trumps með röddu Jókersins. 8. janúar 2017 10:57