Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 16:30 Hedi Slimane á sýningu Saint Laurent 2014. Glamour/Getty Fatahönnuðurinn og fyrrum yfirhönnuður Saint Laurent hefur ákveðið að taka sér pásu frá tískuheiminum næstu ár. Það hefur farið lítið fyrir Hedi Slimane síðan hann hætti hjá Saint Laurent í mars í fyrra. Margir hafa beðið spenntir eftir hjá hvaða tískuhúsi Slimane muni starfa næst en nú er ljóst að aðdáendur hans þurfi að bíða töluvert lengur. Hann náði að snúa við rekstri Saint Laurent á þeim tíma sem hann tók við sem yfirhönnuður. Hedi er þó einnig reyndur ljósmyndari en hann skaut allar herferðir Saint Laurent á meðan hann starfaði þar. Um þessar mundir er hann einungis að taka að sér ljósmyndaverkefni en hann segir í samtali við tímaritið „V“ að hann muni aldrei hætta að hanna föt. Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Harry Styles gefur út sína fyrstu smáskífu Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour
Fatahönnuðurinn og fyrrum yfirhönnuður Saint Laurent hefur ákveðið að taka sér pásu frá tískuheiminum næstu ár. Það hefur farið lítið fyrir Hedi Slimane síðan hann hætti hjá Saint Laurent í mars í fyrra. Margir hafa beðið spenntir eftir hjá hvaða tískuhúsi Slimane muni starfa næst en nú er ljóst að aðdáendur hans þurfi að bíða töluvert lengur. Hann náði að snúa við rekstri Saint Laurent á þeim tíma sem hann tók við sem yfirhönnuður. Hedi er þó einnig reyndur ljósmyndari en hann skaut allar herferðir Saint Laurent á meðan hann starfaði þar. Um þessar mundir er hann einungis að taka að sér ljósmyndaverkefni en hann segir í samtali við tímaritið „V“ að hann muni aldrei hætta að hanna föt.
Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Harry Styles gefur út sína fyrstu smáskífu Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour