Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. janúar 2017 17:44 Landsliðsfyrirliðinn með skóna sem hann notar í kvöld. mynd/instagramsíða Guðjóns Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun spila í sérframleiddum skóm í kvöld. Á skónum eru stafirnir hans og númer, GVS9, og svo íslenski fáninn og regnbogafáninn. Með þessu lýsir Guðjón Valur yfir stuðningi við réttindabaráttu hinsegin fólks og mismunum almennt.Sjá einnig: Guðjóni Val var bannað að nota regnbogafyrirliðabandið í kvöld Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guðjón leggur þessum málstað lið en á EM í fyrra ætluðu hann og Bjarte Myrhol, fyrirliði Noregs, að vera með regnbogafyrirliðabönd á EM en þeim var meinað að gera það. Þeir stilltu sér þó upp í myndatöku með fyrirliðaböndin fyrir leikinn og settu hana á samfélagsmiðla. Thanks @mizunoeurope for my shoes for the @francehandball2017 #handball #mizuno #rainbowflag #áframísland #strakarnirokkar A photo posted by Gudjon Valur Sigurdsson (@gudjonvalur9) on Jan 11, 2017 at 8:59am PST HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12. janúar 2017 14:30 HM í dag: Arnari og Henry hent út af lestarstöðinni í Metz Það er leikdagur á HM í handbolta og þá fer líka í loftið fyrsti þáttur af HM í dag á Vísi. 12. janúar 2017 10:00 Fyrirliði Spánverja ekki með í kvöld Raúl Entrerríos, fyrirliði spænska handboltalandsliðsins, verður ekki með í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 12. janúar 2017 15:51 Von á um 200 Íslendingum á leikinn í kvöld Það var að myndast ágætis stemning á O'Carolans Harp-barnum í Metz er Vísir leit þar við áðan. 12. janúar 2017 17:09 Guðjón: Ekki slæmt að gera mistök ef menn læra af þeim Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson tekur nú þátt í sínu 20. stórmóti í handbolta. Guðjón Valur lék með Barcelona og hann segir þetta um mótherja kvöldsins. 12. janúar 2017 11:00 Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12. janúar 2017 15:15 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun spila í sérframleiddum skóm í kvöld. Á skónum eru stafirnir hans og númer, GVS9, og svo íslenski fáninn og regnbogafáninn. Með þessu lýsir Guðjón Valur yfir stuðningi við réttindabaráttu hinsegin fólks og mismunum almennt.Sjá einnig: Guðjóni Val var bannað að nota regnbogafyrirliðabandið í kvöld Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guðjón leggur þessum málstað lið en á EM í fyrra ætluðu hann og Bjarte Myrhol, fyrirliði Noregs, að vera með regnbogafyrirliðabönd á EM en þeim var meinað að gera það. Þeir stilltu sér þó upp í myndatöku með fyrirliðaböndin fyrir leikinn og settu hana á samfélagsmiðla. Thanks @mizunoeurope for my shoes for the @francehandball2017 #handball #mizuno #rainbowflag #áframísland #strakarnirokkar A photo posted by Gudjon Valur Sigurdsson (@gudjonvalur9) on Jan 11, 2017 at 8:59am PST
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12. janúar 2017 14:30 HM í dag: Arnari og Henry hent út af lestarstöðinni í Metz Það er leikdagur á HM í handbolta og þá fer líka í loftið fyrsti þáttur af HM í dag á Vísi. 12. janúar 2017 10:00 Fyrirliði Spánverja ekki með í kvöld Raúl Entrerríos, fyrirliði spænska handboltalandsliðsins, verður ekki með í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 12. janúar 2017 15:51 Von á um 200 Íslendingum á leikinn í kvöld Það var að myndast ágætis stemning á O'Carolans Harp-barnum í Metz er Vísir leit þar við áðan. 12. janúar 2017 17:09 Guðjón: Ekki slæmt að gera mistök ef menn læra af þeim Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson tekur nú þátt í sínu 20. stórmóti í handbolta. Guðjón Valur lék með Barcelona og hann segir þetta um mótherja kvöldsins. 12. janúar 2017 11:00 Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12. janúar 2017 15:15 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12. janúar 2017 14:30
HM í dag: Arnari og Henry hent út af lestarstöðinni í Metz Það er leikdagur á HM í handbolta og þá fer líka í loftið fyrsti þáttur af HM í dag á Vísi. 12. janúar 2017 10:00
Fyrirliði Spánverja ekki með í kvöld Raúl Entrerríos, fyrirliði spænska handboltalandsliðsins, verður ekki með í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 12. janúar 2017 15:51
Von á um 200 Íslendingum á leikinn í kvöld Það var að myndast ágætis stemning á O'Carolans Harp-barnum í Metz er Vísir leit þar við áðan. 12. janúar 2017 17:09
Guðjón: Ekki slæmt að gera mistök ef menn læra af þeim Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson tekur nú þátt í sínu 20. stórmóti í handbolta. Guðjón Valur lék með Barcelona og hann segir þetta um mótherja kvöldsins. 12. janúar 2017 11:00
Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12. janúar 2017 15:15