Valentina Shevchenko tryggði sér titilbardagann Pétur Marinó Jónsson skrifar 29. janúar 2017 04:31 Shevchenko klárar Pena. Vísir/Getty UFC hélt bardagakvöld í Denver í nótt þar sem þær Valentina Shevchenko og Julianna Pena mættust í aðalbardaga kvöldsins. Valentina Shevchenko var örlítið sigurstranglegri hjá veðbönkum fyrir bardagann gegn Pena. Það er þó óhætt að fullyrða að fáir hafi giskað á sigur hjá Shevcenko eftir „armbar“ af bakinu. Pena var talin vera sterkari í glímunni og Shevchenko sterkari í sparkboxinu. Eftir fellu frá Pena í 2. lotu ógnaði Shevchenko ágætlega af bakinu og náði að lokum glæsilegu uppgjafartaki sem neyddi Pena til að gefast upp. Þar með tryggði hún sér titilbardaga gegn meistaranum Amöndu Nunes. Þær hafa áður mæst en þá sigraði Nunes eftir dómaraákvörðun í jöfnum bardaga.Jorge Masvidal kom einnig á óvart þegar hann kláraði Donald Cerrone með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Masvidal sló Cerrone niður í 1. lotu og hefði dómarinn sennilega átt að stöðva bardagann áður en lotan kláraðist. Það tók Masvidal svo aðeins 60 sekúndur að klára bardagann í 2. lotu og tók þar með hástökk upp styrkleikalistann eftir sigurinn.Francis Ngannou hélt áfram að hræða þungavigtina þegar hann kláraði gamla brýnið Andrei Arlovski snemma í 1. lotu. Ngannou er einn sá allra efnilegast í þungavigtinni og virðist taka stöðugum framförum en þetta var hans fimmti sigur í UFC í jafn mörgum bardögum. Bardagakvöldið var afar skemmtilegt en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Jorge Masvidal: Úr götuslagsmálum og yfir í búrið UFC er með ansi skemmtilegt bardagakvöld í nótt í Denver í Colorado. Í einum áhugaverðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Donald Cerrone og Jorge Masvidal. 28. janúar 2017 23:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
UFC hélt bardagakvöld í Denver í nótt þar sem þær Valentina Shevchenko og Julianna Pena mættust í aðalbardaga kvöldsins. Valentina Shevchenko var örlítið sigurstranglegri hjá veðbönkum fyrir bardagann gegn Pena. Það er þó óhætt að fullyrða að fáir hafi giskað á sigur hjá Shevcenko eftir „armbar“ af bakinu. Pena var talin vera sterkari í glímunni og Shevchenko sterkari í sparkboxinu. Eftir fellu frá Pena í 2. lotu ógnaði Shevchenko ágætlega af bakinu og náði að lokum glæsilegu uppgjafartaki sem neyddi Pena til að gefast upp. Þar með tryggði hún sér titilbardaga gegn meistaranum Amöndu Nunes. Þær hafa áður mæst en þá sigraði Nunes eftir dómaraákvörðun í jöfnum bardaga.Jorge Masvidal kom einnig á óvart þegar hann kláraði Donald Cerrone með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Masvidal sló Cerrone niður í 1. lotu og hefði dómarinn sennilega átt að stöðva bardagann áður en lotan kláraðist. Það tók Masvidal svo aðeins 60 sekúndur að klára bardagann í 2. lotu og tók þar með hástökk upp styrkleikalistann eftir sigurinn.Francis Ngannou hélt áfram að hræða þungavigtina þegar hann kláraði gamla brýnið Andrei Arlovski snemma í 1. lotu. Ngannou er einn sá allra efnilegast í þungavigtinni og virðist taka stöðugum framförum en þetta var hans fimmti sigur í UFC í jafn mörgum bardögum. Bardagakvöldið var afar skemmtilegt en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Jorge Masvidal: Úr götuslagsmálum og yfir í búrið UFC er með ansi skemmtilegt bardagakvöld í nótt í Denver í Colorado. Í einum áhugaverðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Donald Cerrone og Jorge Masvidal. 28. janúar 2017 23:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Jorge Masvidal: Úr götuslagsmálum og yfir í búrið UFC er með ansi skemmtilegt bardagakvöld í nótt í Denver í Colorado. Í einum áhugaverðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Donald Cerrone og Jorge Masvidal. 28. janúar 2017 23:00