Shia Labeouf handtekinn í beinni útsendingu á Facebook Anton Egilsson skrifar 26. janúar 2017 23:02 Leikarinn frægi kom sér í klípu. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Shia Labeouf var í dag handtekinn á götu úti í New York borg og það í beinni útsendingu á Facebook Live. Fox greinir frá þessu. Þegar lögreglu bar að garði var Labeouf staddur ásamt meðlimum í andspyrnuhópnum „He will not divide us” eða „Hann mun ekki sundra okkur” en hópurinn var saman kominn til að mótmæla Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Samkvæmt lögreglu á hinn þrítugi Labouef skömmu áður en myndbandinu var streymt að hafa hrifsað í trefil manns sem var á öndverðum pólitískum skoðunum en hann sjálfur með þeim afleiðingum að maðurinn fékk skrámur í andlitið. Í myndbandi af atvikinu sem sjá má hér að neðan sést þegar lögreglan mætir á svæðið í miðri útsendingu hópsins en Labeouf reyndi tvívegis að tala lögregluna til áður en hún setti hann í handjárn og flutti á brott. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Shia LaBeouf handtekinn Áreitti leikara og gesti á sýningunni Cabaret. 27. júní 2014 21:00 Shia LaBeouf skallaði mann fyrir utan skemmtistað í London Leikarinn Shia LaBeouf hefur oft farið mikinn á skemmtanalífinu en nýjasta uppátæki hans átti sér stað í gær er hann skallaði mann fyrir utan skemmtistaðinn Hobgoblin í London. 18. janúar 2014 13:28 Shia LaBeouf missti vitið í Berlín Óð út af blaðamannafundi á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem nú stendur yfir. 11. febrúar 2014 22:30 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Bandaríski leikarinn Shia Labeouf var í dag handtekinn á götu úti í New York borg og það í beinni útsendingu á Facebook Live. Fox greinir frá þessu. Þegar lögreglu bar að garði var Labeouf staddur ásamt meðlimum í andspyrnuhópnum „He will not divide us” eða „Hann mun ekki sundra okkur” en hópurinn var saman kominn til að mótmæla Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Samkvæmt lögreglu á hinn þrítugi Labouef skömmu áður en myndbandinu var streymt að hafa hrifsað í trefil manns sem var á öndverðum pólitískum skoðunum en hann sjálfur með þeim afleiðingum að maðurinn fékk skrámur í andlitið. Í myndbandi af atvikinu sem sjá má hér að neðan sést þegar lögreglan mætir á svæðið í miðri útsendingu hópsins en Labeouf reyndi tvívegis að tala lögregluna til áður en hún setti hann í handjárn og flutti á brott.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Shia LaBeouf handtekinn Áreitti leikara og gesti á sýningunni Cabaret. 27. júní 2014 21:00 Shia LaBeouf skallaði mann fyrir utan skemmtistað í London Leikarinn Shia LaBeouf hefur oft farið mikinn á skemmtanalífinu en nýjasta uppátæki hans átti sér stað í gær er hann skallaði mann fyrir utan skemmtistaðinn Hobgoblin í London. 18. janúar 2014 13:28 Shia LaBeouf missti vitið í Berlín Óð út af blaðamannafundi á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem nú stendur yfir. 11. febrúar 2014 22:30 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Shia LaBeouf skallaði mann fyrir utan skemmtistað í London Leikarinn Shia LaBeouf hefur oft farið mikinn á skemmtanalífinu en nýjasta uppátæki hans átti sér stað í gær er hann skallaði mann fyrir utan skemmtistaðinn Hobgoblin í London. 18. janúar 2014 13:28
Shia LaBeouf missti vitið í Berlín Óð út af blaðamannafundi á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem nú stendur yfir. 11. febrúar 2014 22:30