Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Ritstjórn skrifar 23. janúar 2017 20:00 Glamour/Getty Stjórnmálin vestanhafs hafa verið fyrirferðamikil í fréttum undanfarið og því ekki skrýtið að angar þess nái alla leið á tískupallinn í París þar sem núna fer frá herratískuvika. Tískuhúsið Balenciaga, með Demna Gvasalia fremstan í flokki, fékk greinilega innblástur frá fyrrum forsetaframbjóðandanum og öldungardeildarþingmanninum Bernie Sanders. Jakkar og stuttermabolir með Balenciaga merki sem svipaði mjög til þess merkis sem Sanders notaði í kosningarherferð sinni ásamt því að nota sömu liti. Einnig var línan svona hverdagsleg þar sem jafnvel skóbúnaðurinn, þó að vera merktir hátískumerki, eiga örugglega tvífara sinn í geymslu Sanders. Leyfum myndunum að tala sínu máli en er nokkuð greinilegt hverjum yfirhönnuður Balenciaga hélt með í forsetakosningunum. Skóbúnaðurinn á tískupallinn vakti athygli ..Bernie Sanders með stuðningsmönnum sínum á framboðsfundi í fyrra. Glamour Tíska Mest lesið Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour
Stjórnmálin vestanhafs hafa verið fyrirferðamikil í fréttum undanfarið og því ekki skrýtið að angar þess nái alla leið á tískupallinn í París þar sem núna fer frá herratískuvika. Tískuhúsið Balenciaga, með Demna Gvasalia fremstan í flokki, fékk greinilega innblástur frá fyrrum forsetaframbjóðandanum og öldungardeildarþingmanninum Bernie Sanders. Jakkar og stuttermabolir með Balenciaga merki sem svipaði mjög til þess merkis sem Sanders notaði í kosningarherferð sinni ásamt því að nota sömu liti. Einnig var línan svona hverdagsleg þar sem jafnvel skóbúnaðurinn, þó að vera merktir hátískumerki, eiga örugglega tvífara sinn í geymslu Sanders. Leyfum myndunum að tala sínu máli en er nokkuð greinilegt hverjum yfirhönnuður Balenciaga hélt með í forsetakosningunum. Skóbúnaðurinn á tískupallinn vakti athygli ..Bernie Sanders með stuðningsmönnum sínum á framboðsfundi í fyrra.
Glamour Tíska Mest lesið Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour