Nýkrýndur Super Bowl meistari sleppir ferð Patriots í Hvíta Húsið vegna Trumps Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. febrúar 2017 11:00 Ætlarðu ekki að koma með? vísir/getty Martellus Bennett, innherji New England Patriots, vann sinn fyrst Super Bowl-titil í gær þegar liðið lagði Atlanta Falcons, 34-28, í rafmögnuðum úrslitaleik NFL-deildarinnar. Venjan er að sigurvegarar stóru deildanna í Bandaríkjunum í ameríska fótboltanum, körfunni, hafnaboltanum og íshokkíinu heimsæki forsetann í Hvíta Húsið en þangað ætlar Bennett ekki. Bennett hefur verið mjög gagnrýnin á stefnu Trumps á Twitter-síðu sinni undanfarna mánuði og sagðist aðspurður á mánudaginn fyrir viku hvort hann myndi fara ef Patriots myndi vinna að það kemur ekki til greina. Þessi annars bráðskemmtilegi karakter var á sama máli þegar hann var spurður eftir leik hvort hann væri búinn að skipta um skoðun. „Nei. Svona er þetta bara. Fólk veit alveg hvað mér finnst um hann. Þið sjáið það á Twitter,“ sagði Martellus Bennett. Innherjinn er svolítið erfiðri stöðu því þrír mikilvægustu menn Patriots; eigandinn Robert Kraft, þjálfarinn Bill Belichik og leikstjórnandinn Tom Brady, eru allir góðir vinir Donalds Trumps. „Ég hef engar áhyggjur af því. Bara alls engar. Ég kem ekkert með skoðanir mínar í vinnuna. Það er enginn eins og við þurfum að taka fólki eins og það er,“ sagði Martellus Bennett.var spurður eftir leik hvort hann væri búinn að skipta um skoðun. NFL Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Sjá meira
Martellus Bennett, innherji New England Patriots, vann sinn fyrst Super Bowl-titil í gær þegar liðið lagði Atlanta Falcons, 34-28, í rafmögnuðum úrslitaleik NFL-deildarinnar. Venjan er að sigurvegarar stóru deildanna í Bandaríkjunum í ameríska fótboltanum, körfunni, hafnaboltanum og íshokkíinu heimsæki forsetann í Hvíta Húsið en þangað ætlar Bennett ekki. Bennett hefur verið mjög gagnrýnin á stefnu Trumps á Twitter-síðu sinni undanfarna mánuði og sagðist aðspurður á mánudaginn fyrir viku hvort hann myndi fara ef Patriots myndi vinna að það kemur ekki til greina. Þessi annars bráðskemmtilegi karakter var á sama máli þegar hann var spurður eftir leik hvort hann væri búinn að skipta um skoðun. „Nei. Svona er þetta bara. Fólk veit alveg hvað mér finnst um hann. Þið sjáið það á Twitter,“ sagði Martellus Bennett. Innherjinn er svolítið erfiðri stöðu því þrír mikilvægustu menn Patriots; eigandinn Robert Kraft, þjálfarinn Bill Belichik og leikstjórnandinn Tom Brady, eru allir góðir vinir Donalds Trumps. „Ég hef engar áhyggjur af því. Bara alls engar. Ég kem ekkert með skoðanir mínar í vinnuna. Það er enginn eins og við þurfum að taka fólki eins og það er,“ sagði Martellus Bennett.var spurður eftir leik hvort hann væri búinn að skipta um skoðun.
NFL Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Sjá meira