Twitter um Lars og nýja starfið: „Eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2017 11:45 Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Lars Lagerbäck nýr þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Lars skrifaði undir þriggja ára samning við norska knattspyrnusambandið. Lars stýrði íslenska landsliðinu með frábærum árangri á árunum 2012-16. Undir stjórn hans og Heimis Hallgrímssonar vann Ísland sér sæti á EM 2016 og komst alla leið í 8-liða úrslit í lokakeppninni. Lars hætti með íslenska liðið eftir EM og hefur síðan þá starfað sem ráðgjafi hjá sænska knattspyrnusambandinu. Lars ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en Norðmenn eru í sögulegri lægð. Þeir hafa ekki komist á stórmót síðan 2000 og sitja í 84. sæti heimslista FIFA. Miðað við viðbrögðin á Twitter voru íslenskir fótboltaáhugamenn misánægðir með þessa ákvörðun Lars.LAAAARS! Hvaða dealbreaker er þetta? Norðmaðurinn hefur hent einhverjum svívirðilegum Kínamonníng, löðrandi í olíu, í átt að kallinum!— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) February 1, 2017 LALLI! Finnst þetta eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum. Svik. #lagerback #fotboltinet— Rögnvaldur Már (@roggim) February 1, 2017 NEJ! Vad i helvete Lars?! Är det bara för att du älskar SKAM!? #lalli— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 1, 2017 Lars— Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) February 1, 2017 Ok Lars vildi halda áfram í þjálfun. Það hefur eitthvað gengið á. Afhverju vildi hann ekki halda áfram með okkur? #LarsGate— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) February 1, 2017 Til lykke fodbold Norge @NFF_info Sympatisk person og dygtig træner, der forstår vigtigheden af samarbejde.— OliK (@OKristjans) February 1, 2017 Lars tekur við Noregi. Sem sagt: Við hefðum getað haft hann lengur en eitthvað eða einhver klúðraði því.— Atli Fannar (@atlifannar) February 1, 2017 Noregur besta landslið Norðurlandanna næstu 4 árin (Staðfest)#fotboltinet— Kristofer Már (@kristomar98) February 1, 2017 Fullu kallarnir í norsku landsliðsnefndinni hljóta að vera skemmtilegri en íslensku kollegarnir. #fotboltinet— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) February 1, 2017 Sky Sports News: Lars Lagerback hijacked Sigga Dúllu from Icelandic national team with offer that Dúllan couldn´t refuse pic.twitter.com/DhEaU5drBy— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) February 1, 2017 Krakkar. Við köllum ekki fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands fasista. Muna það.— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) February 1, 2017 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1. febrúar 2017 11:42 Lars Lagerbäck nýr landsliðsþjálfari Noregs Sá sænski hvergi nærri hættur. 1. febrúar 2017 11:13 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Lars Lagerbäck nýr þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Lars skrifaði undir þriggja ára samning við norska knattspyrnusambandið. Lars stýrði íslenska landsliðinu með frábærum árangri á árunum 2012-16. Undir stjórn hans og Heimis Hallgrímssonar vann Ísland sér sæti á EM 2016 og komst alla leið í 8-liða úrslit í lokakeppninni. Lars hætti með íslenska liðið eftir EM og hefur síðan þá starfað sem ráðgjafi hjá sænska knattspyrnusambandinu. Lars ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en Norðmenn eru í sögulegri lægð. Þeir hafa ekki komist á stórmót síðan 2000 og sitja í 84. sæti heimslista FIFA. Miðað við viðbrögðin á Twitter voru íslenskir fótboltaáhugamenn misánægðir með þessa ákvörðun Lars.LAAAARS! Hvaða dealbreaker er þetta? Norðmaðurinn hefur hent einhverjum svívirðilegum Kínamonníng, löðrandi í olíu, í átt að kallinum!— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) February 1, 2017 LALLI! Finnst þetta eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum. Svik. #lagerback #fotboltinet— Rögnvaldur Már (@roggim) February 1, 2017 NEJ! Vad i helvete Lars?! Är det bara för att du älskar SKAM!? #lalli— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 1, 2017 Lars— Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) February 1, 2017 Ok Lars vildi halda áfram í þjálfun. Það hefur eitthvað gengið á. Afhverju vildi hann ekki halda áfram með okkur? #LarsGate— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) February 1, 2017 Til lykke fodbold Norge @NFF_info Sympatisk person og dygtig træner, der forstår vigtigheden af samarbejde.— OliK (@OKristjans) February 1, 2017 Lars tekur við Noregi. Sem sagt: Við hefðum getað haft hann lengur en eitthvað eða einhver klúðraði því.— Atli Fannar (@atlifannar) February 1, 2017 Noregur besta landslið Norðurlandanna næstu 4 árin (Staðfest)#fotboltinet— Kristofer Már (@kristomar98) February 1, 2017 Fullu kallarnir í norsku landsliðsnefndinni hljóta að vera skemmtilegri en íslensku kollegarnir. #fotboltinet— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) February 1, 2017 Sky Sports News: Lars Lagerback hijacked Sigga Dúllu from Icelandic national team with offer that Dúllan couldn´t refuse pic.twitter.com/DhEaU5drBy— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) February 1, 2017 Krakkar. Við köllum ekki fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands fasista. Muna það.— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) February 1, 2017
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1. febrúar 2017 11:42 Lars Lagerbäck nýr landsliðsþjálfari Noregs Sá sænski hvergi nærri hættur. 1. febrúar 2017 11:13 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Sjá meira
Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1. febrúar 2017 11:42