Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2017 16:00 George og Amal eiga von á tvíburum. Mynd/Getty Það var móðir George Clooney sem leysti frá skjóðunni um kyn tvíburanna sem hann og Amal Clooney eiga von á. Hjónin munu eignast stúlku og strák. Í seinustu viku var staðfest eftir margar vikur af orðrómum að Clooney ættu von á tvíburum síðar á árinu. Þetta verða fyrstu börn þeirra beggja og því má búast við að þau séu bæði í skýjunum. Mest lesið Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Donna Karan hættir Glamour Besta bjútí grínið Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Glamour
Það var móðir George Clooney sem leysti frá skjóðunni um kyn tvíburanna sem hann og Amal Clooney eiga von á. Hjónin munu eignast stúlku og strák. Í seinustu viku var staðfest eftir margar vikur af orðrómum að Clooney ættu von á tvíburum síðar á árinu. Þetta verða fyrstu börn þeirra beggja og því má búast við að þau séu bæði í skýjunum.
Mest lesið Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Donna Karan hættir Glamour Besta bjútí grínið Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Glamour