Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 12:15 Myndir/Yeezy Kanye West frumsýndi Yeezy Season 5 á tískuvikunni í New York í gærkvöldi. Engar myndavélar voru leyfðar á sýningunni en þar var fyrirsætunum varpað um á stóra skjái sem voru um víð og dreif um salinn. Eftir sýninguna var gefin út "look book" með öllum dressum sýningarinnar. Það var margt spennandi að finna en það er greinilegt að Kanye West er að fara með merkið sitt í nýjar stefnur fyrir haustið. Í fyrsta skiptið sér maður gallabuxur og skyrtur hjá Yeezy sem og margt fleira spennandi sem er líklegt til vinsælda. Hér fyrir neðan höfum við valið okkar uppáhalds dress frá sýningunni í gær. Mest lesið Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour
Kanye West frumsýndi Yeezy Season 5 á tískuvikunni í New York í gærkvöldi. Engar myndavélar voru leyfðar á sýningunni en þar var fyrirsætunum varpað um á stóra skjái sem voru um víð og dreif um salinn. Eftir sýninguna var gefin út "look book" með öllum dressum sýningarinnar. Það var margt spennandi að finna en það er greinilegt að Kanye West er að fara með merkið sitt í nýjar stefnur fyrir haustið. Í fyrsta skiptið sér maður gallabuxur og skyrtur hjá Yeezy sem og margt fleira spennandi sem er líklegt til vinsælda. Hér fyrir neðan höfum við valið okkar uppáhalds dress frá sýningunni í gær.
Mest lesið Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour