Emma Watson valin kona ársins Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2017 11:45 Emma er kona ársins hjá tímaritinu Elle. Mynd/GEtty Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty Mest lesið Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour
Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty
Mest lesið Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour