Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2017 07:00 Emma Stone var ein af þeim best klæddu. Myndir/Getty Óskarsverðlaunin fóru fram í nótt. Þrátt fyrir að kvöldið snúist aðallega um bestu kvikmyndir ársins þá er það rauði dregillinn sem vekur oftast mestu athyglina. Í ár var lítið um liti en hvítur, kremaður og silfraðir litir voru afar áberandi. Stjörnurnar voru lítið að taka miklar áhættur. Þrátt fyrir það kom dregillinn skemmtilega á óvart. Við höfum valið nokkra af okkar uppáhalds kjólum hér fyrir neðan.Emma Stone var gulllituð gyðja í Givenchy.Nicole Kidman í Armani Privé.Karlie Kloss var stórglæsileg í hvítu.Ruth Negga í fallegum Valentino kjól.Taraji P. Henson fangaði athyglina í þessum flotta Alberta Ferretti kjól.Brie Larsson í skemmtilegum kjól sem féll vel í kramið.Hailee Seinfeld í Ralph & Russo.Naomi Harris í Calvin Klein eftir Raf Simons. Skemmtilega öðruvísi kjóll. Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour
Óskarsverðlaunin fóru fram í nótt. Þrátt fyrir að kvöldið snúist aðallega um bestu kvikmyndir ársins þá er það rauði dregillinn sem vekur oftast mestu athyglina. Í ár var lítið um liti en hvítur, kremaður og silfraðir litir voru afar áberandi. Stjörnurnar voru lítið að taka miklar áhættur. Þrátt fyrir það kom dregillinn skemmtilega á óvart. Við höfum valið nokkra af okkar uppáhalds kjólum hér fyrir neðan.Emma Stone var gulllituð gyðja í Givenchy.Nicole Kidman í Armani Privé.Karlie Kloss var stórglæsileg í hvítu.Ruth Negga í fallegum Valentino kjól.Taraji P. Henson fangaði athyglina í þessum flotta Alberta Ferretti kjól.Brie Larsson í skemmtilegum kjól sem féll vel í kramið.Hailee Seinfeld í Ralph & Russo.Naomi Harris í Calvin Klein eftir Raf Simons. Skemmtilega öðruvísi kjóll.
Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour