Haas F1 liðið kynnir sinn annan bíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. febrúar 2017 21:00 VF-17 bíll Haas liðsins. Vísir/SkySportsF1.com Haas F1 liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn. Bíllinn er önnur kynslóðin af Haas bíl sem tekur þátt í Formúlu 1. Haas liðið kom nýtt inn í Formúlu 1 á síðasta tímabili. Bíllinn sem ber heitið VF-17, er með ugga semm og aðrir bílar. Engan T-væng er að finna sem er ögn óvænt og kannski merki þess að samstarf Ferrari og Haas liðsins sé að minnka. Ferrari bíllinn skartar T-væng og fyrir síðasta tímabil aðstoðaði Ferrari Haas liðið talsvert við hönnun bílsins.VF-17.Vísir/Skysportsf1.comLitasamsetning bílsins hefur breyst aðeins og meira er af steingráum í yfirbyggingu bílsins en áður. Athygli vekur einnig að enginn höfuð styrktaraðili er á bílnum. Haas liðið hlýtur að þurfa að fara að finna stóra styrktaraðila. Ökumenn Haas liðsins verða Romain Grosjean sem einnig ók fyrir liðið í fyrra en við hlið hans mun aka hinn danski Kevin Magnussen. Magnussen var á mála hjá Renault liðinu á síðasta tímabili. Formúla Tengdar fréttir Red Bull kynnir nýjan bíl Red Bull liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber nafni RB13. 26. febrúar 2017 18:00 Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30 McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. 24. febrúar 2017 23:30 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Haas F1 liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn. Bíllinn er önnur kynslóðin af Haas bíl sem tekur þátt í Formúlu 1. Haas liðið kom nýtt inn í Formúlu 1 á síðasta tímabili. Bíllinn sem ber heitið VF-17, er með ugga semm og aðrir bílar. Engan T-væng er að finna sem er ögn óvænt og kannski merki þess að samstarf Ferrari og Haas liðsins sé að minnka. Ferrari bíllinn skartar T-væng og fyrir síðasta tímabil aðstoðaði Ferrari Haas liðið talsvert við hönnun bílsins.VF-17.Vísir/Skysportsf1.comLitasamsetning bílsins hefur breyst aðeins og meira er af steingráum í yfirbyggingu bílsins en áður. Athygli vekur einnig að enginn höfuð styrktaraðili er á bílnum. Haas liðið hlýtur að þurfa að fara að finna stóra styrktaraðila. Ökumenn Haas liðsins verða Romain Grosjean sem einnig ók fyrir liðið í fyrra en við hlið hans mun aka hinn danski Kevin Magnussen. Magnussen var á mála hjá Renault liðinu á síðasta tímabili.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull kynnir nýjan bíl Red Bull liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber nafni RB13. 26. febrúar 2017 18:00 Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30 McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. 24. febrúar 2017 23:30 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Red Bull kynnir nýjan bíl Red Bull liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber nafni RB13. 26. febrúar 2017 18:00
Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30
McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. 24. febrúar 2017 23:30