Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2017 11:00 Myndir/Getty Jeremy Scott, yfirhönnuður Moschino, þurfti ekki að leita langt yfir skammt af innblæstri fyrir haustlínu Moschino í þetta skiptið. Á tískuvikunni í Mílanó í gær sendi hann fyrirsætur sínar klæddar í rusl niður tískupallinn. Jeremy hefur farið óhefðbundnar leiðir frá því að hann tók við Moschino fyrir nokkrum árum en þetta er fyrsta skiptið þar sem hann sendir bókstaflega rusl niður tískupallinn. Á meðal þess sem mátti sjá í haustlínunni voru ruslapokar, pappírspokar, tissjúbox, ruslalok og margt fleira áhugavert.Gigi Hadid. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour
Jeremy Scott, yfirhönnuður Moschino, þurfti ekki að leita langt yfir skammt af innblæstri fyrir haustlínu Moschino í þetta skiptið. Á tískuvikunni í Mílanó í gær sendi hann fyrirsætur sínar klæddar í rusl niður tískupallinn. Jeremy hefur farið óhefðbundnar leiðir frá því að hann tók við Moschino fyrir nokkrum árum en þetta er fyrsta skiptið þar sem hann sendir bókstaflega rusl niður tískupallinn. Á meðal þess sem mátti sjá í haustlínunni voru ruslapokar, pappírspokar, tissjúbox, ruslalok og margt fleira áhugavert.Gigi Hadid.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour