MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2017 09:45 Orðið "basic bitch“ er eitt þekktasta orðið á internetinu í dag. Það er oft notað um fólk sem að fylgir hjörðinni og reynir ekki að finna upp hjólið þegar að það kemur að tísku og fleiru. Það er vera "basic bitch“ er gott og blessað enda afar þægilegur lífstíll. Nú hefur snyrtivörumerkið MAC kynnt til leiks "basic bitch“ augnpallettuna. Þar má finna alla helstu litina sem hafa verið vinsælastir í heiminum í dag. Það er gaman að sjá fyrirtæki grípa í húmorinn af og til enda mun þetta líklega falla vel í kramið hjá viðskiptavinum MAC. #best #basic #beauty - it's all about that basic #eyeshadow #palette #comingsoon from #mac. All new #shades and #texture!!! #sogood #waitgorit. #Mymakeup #MFW #MACBACKSTAGE #MACFWARTIST #MACCOSMETICS #MAC #MakeupArtist #Makeup #Beauty #MACSeniorArtist #Love #MakeupAddict #MACAddict #MUA #fashion #runway #fashionweek A post shared by Netta Szekely (@nettart) on Feb 21, 2017 at 2:28pm PST Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour
Orðið "basic bitch“ er eitt þekktasta orðið á internetinu í dag. Það er oft notað um fólk sem að fylgir hjörðinni og reynir ekki að finna upp hjólið þegar að það kemur að tísku og fleiru. Það er vera "basic bitch“ er gott og blessað enda afar þægilegur lífstíll. Nú hefur snyrtivörumerkið MAC kynnt til leiks "basic bitch“ augnpallettuna. Þar má finna alla helstu litina sem hafa verið vinsælastir í heiminum í dag. Það er gaman að sjá fyrirtæki grípa í húmorinn af og til enda mun þetta líklega falla vel í kramið hjá viðskiptavinum MAC. #best #basic #beauty - it's all about that basic #eyeshadow #palette #comingsoon from #mac. All new #shades and #texture!!! #sogood #waitgorit. #Mymakeup #MFW #MACBACKSTAGE #MACFWARTIST #MACCOSMETICS #MAC #MakeupArtist #Makeup #Beauty #MACSeniorArtist #Love #MakeupAddict #MACAddict #MUA #fashion #runway #fashionweek A post shared by Netta Szekely (@nettart) on Feb 21, 2017 at 2:28pm PST
Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour