Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 12:30 Vilhjálmur er tilnefndur til þessara virtu verðlauna. Vísir/Getty Vilhjálmur bretaprins hefur verið tilnefndur til "Straight Ally" verðlaunanna á vegum félags hinsegin fólks í Bretlandi. Þetta er í fyrsta sinn sem að meðlimur konungsfjölskyldunnar er tilnefndur til þessara verðlauna. Vilhjálmur var einnig fyrsti meðlimur konungsfjölskyldunnar sem sat fyrir í tímaritinu Attitude, sem er tileinkað samkynhneigðum. Vilhjálmur er á meðal fleirri stjarna sem eru tilnefnd fyrir það að nota frægð sína til að vekja athygli á réttindum samkynhneigðra. Þau Ariana Grande, Annie Lenox, Emma Watson, Anne Hathaway, Patrick Stewart, James Corden, Thierry Henry og JK Rowling eru einnig tilnefnd til þessara virtu verðlauna. Sigurvegarinn verður tilkynntur þann 12.maí næstkomandi. Forsíðan í Attitude sem er tímarit tileinkað samkynhneigðum.Mynd/Attitude Mest lesið Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour
Vilhjálmur bretaprins hefur verið tilnefndur til "Straight Ally" verðlaunanna á vegum félags hinsegin fólks í Bretlandi. Þetta er í fyrsta sinn sem að meðlimur konungsfjölskyldunnar er tilnefndur til þessara verðlauna. Vilhjálmur var einnig fyrsti meðlimur konungsfjölskyldunnar sem sat fyrir í tímaritinu Attitude, sem er tileinkað samkynhneigðum. Vilhjálmur er á meðal fleirri stjarna sem eru tilnefnd fyrir það að nota frægð sína til að vekja athygli á réttindum samkynhneigðra. Þau Ariana Grande, Annie Lenox, Emma Watson, Anne Hathaway, Patrick Stewart, James Corden, Thierry Henry og JK Rowling eru einnig tilnefnd til þessara virtu verðlauna. Sigurvegarinn verður tilkynntur þann 12.maí næstkomandi. Forsíðan í Attitude sem er tímarit tileinkað samkynhneigðum.Mynd/Attitude
Mest lesið Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour