Vettel fljótastur og fór lengst á Ferrari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. mars 2017 23:00 Sebastian Vettel í Ferrari bílnum á Katalóníubrautinni. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Esteban Ocon á Force India fór næst lengst eða 137 hringi, 19 styttra en Vettel sem fór 156 hringi um Katalóníubrautina á æfingunni. Fleiri og fleiri lið eru farin að auka hraðan á æfingunum og setja últra-mjúku dekkin undir. Liðin eru að gíra sig upp fyrir fyrsta kappakstur tímabilsins sem fram fer sunnudaginn 26. mars. Raunir McLaren héldu áfram í dag. Bíllinn fór 48 hringi um brautina og varð sjöundi fljótasti á einstökum hring. Bilanir töfðu æfingar McLaren liðsins líkt og alla undanfarna æfingadaga. Lance Stroll átti betri æfingu í Williams bílnum og fór 85 hringi og sótti sér þar með mikilvæga reynslu fyrir komandi átök. Nýliðinn byrjaði afar illa og klessti bílinn tvisvar á tveimur dögum í fyrri æfingalotunni. Stroll var þó hægastur í dag. Einn dagur er eftir af æfingum fyrir tímabilið áður en liðin halda til Melbourne í Ástralíu. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00 Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Esteban Ocon á Force India fór næst lengst eða 137 hringi, 19 styttra en Vettel sem fór 156 hringi um Katalóníubrautina á æfingunni. Fleiri og fleiri lið eru farin að auka hraðan á æfingunum og setja últra-mjúku dekkin undir. Liðin eru að gíra sig upp fyrir fyrsta kappakstur tímabilsins sem fram fer sunnudaginn 26. mars. Raunir McLaren héldu áfram í dag. Bíllinn fór 48 hringi um brautina og varð sjöundi fljótasti á einstökum hring. Bilanir töfðu æfingar McLaren liðsins líkt og alla undanfarna æfingadaga. Lance Stroll átti betri æfingu í Williams bílnum og fór 85 hringi og sótti sér þar með mikilvæga reynslu fyrir komandi átök. Nýliðinn byrjaði afar illa og klessti bílinn tvisvar á tveimur dögum í fyrri æfingalotunni. Stroll var þó hægastur í dag. Einn dagur er eftir af æfingum fyrir tímabilið áður en liðin halda til Melbourne í Ástralíu.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00 Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00
Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00