Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 12:00 Franska tískuhúsið Saint Laurent hefur þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir nýjustu auglýsingaherferð sína. Fólk telur fyrirsæturnar sem notaðar eru alltof grannar og segja auglýsingarnar niðurlægjandi fyrir konur. Þetta segja ARPP samtökin í frakklandi eða L'Autorité de Régulation Professionnelle de la Publicité, sem eiga að hafa yfirumsjón með þessum málum í Frakklandi. Saint Laurent hefur áður verið sakað um að nota of grannar fyrirsætur og eitt sinn var auglýsing þeirra bönnuð í Bretlandi. ARPP segja auglýsingarnar senda röng skilaboð til ungra kvenna og að þetta gæti skaðað ímynd þeirra á kvennmannslíkamanum. Mynd/Skjáskot Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Fleiri vilja verða bloggarar en læknar Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour
Franska tískuhúsið Saint Laurent hefur þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir nýjustu auglýsingaherferð sína. Fólk telur fyrirsæturnar sem notaðar eru alltof grannar og segja auglýsingarnar niðurlægjandi fyrir konur. Þetta segja ARPP samtökin í frakklandi eða L'Autorité de Régulation Professionnelle de la Publicité, sem eiga að hafa yfirumsjón með þessum málum í Frakklandi. Saint Laurent hefur áður verið sakað um að nota of grannar fyrirsætur og eitt sinn var auglýsing þeirra bönnuð í Bretlandi. ARPP segja auglýsingarnar senda röng skilaboð til ungra kvenna og að þetta gæti skaðað ímynd þeirra á kvennmannslíkamanum. Mynd/Skjáskot
Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Fleiri vilja verða bloggarar en læknar Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour