Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Glamour Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Glamour Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour