Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban sagður einn sá mest spennandi í mars Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2017 09:00 Gunnar Nelson mætir aftur á UFC-kvöld í þessum mánuði. vísir/getty Gunnar Nelson, fremsti bardagaíþróttakappi þjóðarinnar, snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru þann 18. mars þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban í Lundúnum. Gunnar barðist síðast í maí í fyrra þegar hann pakkaði saman Albert Tumenov í Rotterdam. Hann átti svo að berjast í Dyflinni í nóvember á síðasta ári en þurfti frá að hverfa vegna meiðsla.Sjá einnig:Sjáðu svakalegt rothögg hjá Jouban Bardagakvöldið í Lundúnum verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en þar vonast Gunnar til að vinna sinn annan bardaga í röð.Bardagi Gunnars og Jouban er talinn sá fjórði mest spennandi í marsmánuði samkvæmt úttekt blaðamanns Fox Sports. Meiri spenna er fyrir bardaga þeirra en til dæmis bardaga reynsluboltanna Vitor Belfort og Kelvin Gastelum og hinum aðalbardaga kvöldsins í Lundúnum 18. mars þar sem mætast Jimi Manuwa og Corey Anderson. „Eftir að vinna fjóra fyrstu bardagana sína í UFC mjög sannfærandi hefur Gunnar Nelson unnið og tapað til skiptis. Hann getur í fyrsta sinn síðan 2014 unnið tvo bardaga í röð ef hann tekur Jouban,“ segir í umsögn um bardagann. „Jouban er búinn að vinna þrjá bardaga í röð og fimm af síðustu sex. Hann bað UFC um að fá stærra nafn til að berjast við næst og fékk ósk sína uppfyllta þar sem Gunnar Nelson er í níunda sæti styrkleikalistans. Þessi bardagi ætti að vera spennandi frá upphafi til enda.“ MMA Tengdar fréttir Sá besti frá upphafi í þyngdarflokki Gunnars kominn aftur í UFC Georges St-Pierre snýr aftur eftir þriggja ára hlé frá UFC. Hann gerði nýjan samning í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 10:30 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Gunnar Nelson, fremsti bardagaíþróttakappi þjóðarinnar, snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru þann 18. mars þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban í Lundúnum. Gunnar barðist síðast í maí í fyrra þegar hann pakkaði saman Albert Tumenov í Rotterdam. Hann átti svo að berjast í Dyflinni í nóvember á síðasta ári en þurfti frá að hverfa vegna meiðsla.Sjá einnig:Sjáðu svakalegt rothögg hjá Jouban Bardagakvöldið í Lundúnum verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en þar vonast Gunnar til að vinna sinn annan bardaga í röð.Bardagi Gunnars og Jouban er talinn sá fjórði mest spennandi í marsmánuði samkvæmt úttekt blaðamanns Fox Sports. Meiri spenna er fyrir bardaga þeirra en til dæmis bardaga reynsluboltanna Vitor Belfort og Kelvin Gastelum og hinum aðalbardaga kvöldsins í Lundúnum 18. mars þar sem mætast Jimi Manuwa og Corey Anderson. „Eftir að vinna fjóra fyrstu bardagana sína í UFC mjög sannfærandi hefur Gunnar Nelson unnið og tapað til skiptis. Hann getur í fyrsta sinn síðan 2014 unnið tvo bardaga í röð ef hann tekur Jouban,“ segir í umsögn um bardagann. „Jouban er búinn að vinna þrjá bardaga í röð og fimm af síðustu sex. Hann bað UFC um að fá stærra nafn til að berjast við næst og fékk ósk sína uppfyllta þar sem Gunnar Nelson er í níunda sæti styrkleikalistans. Þessi bardagi ætti að vera spennandi frá upphafi til enda.“
MMA Tengdar fréttir Sá besti frá upphafi í þyngdarflokki Gunnars kominn aftur í UFC Georges St-Pierre snýr aftur eftir þriggja ára hlé frá UFC. Hann gerði nýjan samning í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 10:30 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Sá besti frá upphafi í þyngdarflokki Gunnars kominn aftur í UFC Georges St-Pierre snýr aftur eftir þriggja ára hlé frá UFC. Hann gerði nýjan samning í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 10:30