Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 19:30 Margir hafa látið í ljós reiði sína í garð Zara fyrir nýjustu merkispjöld þeirra sem dreifðar eru um verslanir þeirra um allan heim. Þar má sjá mynd af tveimur grönnum fyrirsætum, eins og algengt er í tískuheiminum. Á myndinni stendur hins vegar "Love your curves" eða elskaðu línurnar þínar. Útvarpskonan Muireann O’Connell benti á þetta á Twitter síðu sinni og hefur myndinni verið deilt yfir 12.000 sinnum. Þar furðar hún sig á því af hverju Zara mundi setja slíkan texta yfir fyrirsætur sem eru ekki með mjúkt vaxtarlag. Muirreann bendir á að þetta sé það sem er að markaðssetningu í tískuheiminum í dag. You have got to be shitting me, Zara. pic.twitter.com/tiOsJv5AVy— Muireann O'Connell (@MuireannO_C) February 28, 2017 Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Eru Norðmenn hinar nýju tískufyrirmyndir? Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Umtalaðar forsíður Glamour
Margir hafa látið í ljós reiði sína í garð Zara fyrir nýjustu merkispjöld þeirra sem dreifðar eru um verslanir þeirra um allan heim. Þar má sjá mynd af tveimur grönnum fyrirsætum, eins og algengt er í tískuheiminum. Á myndinni stendur hins vegar "Love your curves" eða elskaðu línurnar þínar. Útvarpskonan Muireann O’Connell benti á þetta á Twitter síðu sinni og hefur myndinni verið deilt yfir 12.000 sinnum. Þar furðar hún sig á því af hverju Zara mundi setja slíkan texta yfir fyrirsætur sem eru ekki með mjúkt vaxtarlag. Muirreann bendir á að þetta sé það sem er að markaðssetningu í tískuheiminum í dag. You have got to be shitting me, Zara. pic.twitter.com/tiOsJv5AVy— Muireann O'Connell (@MuireannO_C) February 28, 2017
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Eru Norðmenn hinar nýju tískufyrirmyndir? Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Umtalaðar forsíður Glamour