Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 13:00 Stórfenglegi kjóll Emmu Stone sem hún klæddist á Óskarnum er merkilegur að mörgu leyti. Samkvæmt stílista Emmu þá voru það ellefu mannst sem komu að því að handsauma kjólinn. Allt tók það 1.700 klukkustundir að klára kjólinn en allir steinar á kjólnum voru settir á með höndunum. Ekki nóg með það heldur er þetta einnig seinasti kjóllinn sem Ricardo Tisci hannaði fyrir rauða dregilinn á meðan hann starfaði hjá Givenchy. Það er því greinilegt að kjóllinn hennar Emmu sé alveg einstakur enda bar hún hann einstaklega vel. Emma var ein af best klæddu stjörnunum á Óskarnum þetta árið. Mest lesið Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Hvað er Met Gala? Glamour
Stórfenglegi kjóll Emmu Stone sem hún klæddist á Óskarnum er merkilegur að mörgu leyti. Samkvæmt stílista Emmu þá voru það ellefu mannst sem komu að því að handsauma kjólinn. Allt tók það 1.700 klukkustundir að klára kjólinn en allir steinar á kjólnum voru settir á með höndunum. Ekki nóg með það heldur er þetta einnig seinasti kjóllinn sem Ricardo Tisci hannaði fyrir rauða dregilinn á meðan hann starfaði hjá Givenchy. Það er því greinilegt að kjóllinn hennar Emmu sé alveg einstakur enda bar hún hann einstaklega vel. Emma var ein af best klæddu stjörnunum á Óskarnum þetta árið.
Mest lesið Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Hvað er Met Gala? Glamour