Hefja umfangsmiklar heræfingar í skugga aukinnar spennu Samúel Karl Ólason skrifar 1. mars 2017 13:24 Allar deildir herafla ríkjanna tveggja koma að æfingunum. Vísir/AFP Suður-Kórea og Bandaríkin munu í næstu viku hefja umfangsmiklar árlegar heræfingar í Suður-Kóreu. Mikil spenna er nú á Kóreuskaganum vegna eldflauga- og kjarnorkuvopnatilrauna Norður-Kóreu á undanförnum mánuðum. Yfirvöld í Pyongyang segja á hverju ári að æfingarnar séu undirbúningur fyrir innrás Bandaríkjanna og nágranna þeirra í suðri. Samkvæmt tilkynningu frá herafla Suður-Kóreu og Bandaríkjanna segir að yfirvöldum í Pyongyang hafi verið tilkynnt í gegnum Sameinuðu þjóðirnar að um æfingu sé að ræða.Yfirlit yfir THAAD eldflaugavarnarkerfið svokallaða.Vísir/GraphicnewsÆfingarnar ganga undir nafninu Operation Foal Eagle og Key Resolve og munu þær standa yfir frá 7. mars til 30. apríl. Að þessu sinni munu um 17 þúsund bandarískir hermenn taka þátt í æfingunum. Allar deildir herafla ríkjanna tveggja koma að æfingunum. Fyrr í vikunni samþykkti Lotte Group fyrirtækið að láta yfirvöld Suður-Kóreu fá land sem notað verður til að koma fyrir svokölluðu THAAD eldflaugavarnarkerfi. Reiknað er með því að kerfið verði virkt í lok ársins. Bæði Norður-Kóreu og Kína hafa lýst því yfir að uppsetning kerfisins sé óásættanleg. Sjá má myndband frá æfingunum í fyrra hér að neðan. Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Fleiri fréttir Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Sjá meira
Suður-Kórea og Bandaríkin munu í næstu viku hefja umfangsmiklar árlegar heræfingar í Suður-Kóreu. Mikil spenna er nú á Kóreuskaganum vegna eldflauga- og kjarnorkuvopnatilrauna Norður-Kóreu á undanförnum mánuðum. Yfirvöld í Pyongyang segja á hverju ári að æfingarnar séu undirbúningur fyrir innrás Bandaríkjanna og nágranna þeirra í suðri. Samkvæmt tilkynningu frá herafla Suður-Kóreu og Bandaríkjanna segir að yfirvöldum í Pyongyang hafi verið tilkynnt í gegnum Sameinuðu þjóðirnar að um æfingu sé að ræða.Yfirlit yfir THAAD eldflaugavarnarkerfið svokallaða.Vísir/GraphicnewsÆfingarnar ganga undir nafninu Operation Foal Eagle og Key Resolve og munu þær standa yfir frá 7. mars til 30. apríl. Að þessu sinni munu um 17 þúsund bandarískir hermenn taka þátt í æfingunum. Allar deildir herafla ríkjanna tveggja koma að æfingunum. Fyrr í vikunni samþykkti Lotte Group fyrirtækið að láta yfirvöld Suður-Kóreu fá land sem notað verður til að koma fyrir svokölluðu THAAD eldflaugavarnarkerfi. Reiknað er með því að kerfið verði virkt í lok ársins. Bæði Norður-Kóreu og Kína hafa lýst því yfir að uppsetning kerfisins sé óásættanleg. Sjá má myndband frá æfingunum í fyrra hér að neðan.
Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Fleiri fréttir Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Sjá meira