Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Ritstjórn skrifar 15. mars 2017 13:30 Kylie þarf að bæta upp skaðann fyrir þónokkra viðskiptavini. Mynd/Getty Þónokkrir viðskiptavinir Kylie Jenner sátu eftir með sárt ennið eftir að hafa pantað sér „highlighter“ frá henni en fengu ekkert nema tómar pakkningar sendar heim. Mikil eftirvænting hefur verið eftir vörunni sem Kylie hefur talað mikið um á samfélagsmiðlum. Málið er hið vandræðalegasta fyrir Kylie Cosmetics sem hefur hingað til státað sig af góðri þjónustu við viðskiptavini enda eru vörurnar afar dýrar. Vonandi verður þó málið rétt af með viðskiptavinum hennar Kylie og allir ganga sáttir frá borði. Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour
Þónokkrir viðskiptavinir Kylie Jenner sátu eftir með sárt ennið eftir að hafa pantað sér „highlighter“ frá henni en fengu ekkert nema tómar pakkningar sendar heim. Mikil eftirvænting hefur verið eftir vörunni sem Kylie hefur talað mikið um á samfélagsmiðlum. Málið er hið vandræðalegasta fyrir Kylie Cosmetics sem hefur hingað til státað sig af góðri þjónustu við viðskiptavini enda eru vörurnar afar dýrar. Vonandi verður þó málið rétt af með viðskiptavinum hennar Kylie og allir ganga sáttir frá borði.
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour